Kínverjar lofa að verja Parísarsamkomulagið en Trump frestar ákvörðun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 16:00 Kína er einn helsti mengunarvaldur heimsins. Vísir/AFP Xi Jinping, forseti Kína, hefur heitið því að verja Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum sem miðar að því að draga úr hnattrænni hlýnun og losun gróðurhúsalofttegunda. Donald Trump íhugar nú hvort að Bandaríkin muni halda sig við samkomulagið eða ekki. BBC greinir frá.Jinping strengdi þess heit að að halda samkomulaginu á lofti er hann ræddi við Emmanuel Macron, nýkjörinn forseta Frakklands, símleiðis í dag, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu. Kínverjar, ásamt Bandaríkjunum, eru helstu mengunarvaldar heimsins í dag en Trump hefur á undanförnum dögum íhugað ásamt sínum helstu samstarfsmönnum hvort að Bandaríkin muni standa við samkomulagið eða ekki.Sérstökum fundi þar sem það ræða átti þetta mál í Hvíta húsinu í dag var frestað en greint hefur verið frá því að átök séu innan stjórnar Trump hvort Bandaríkin eigi að virða samkomulagið eður ei. Er þetta í annað sinn sem slíkum fundi hefur verið frestað. Macron lét Trump vita af því þegar sá síðarnefndi hringdi í hann til að óska þeim fyrrnefnda til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum að undir hans stjórn myndi Frakkland berjast fyrir Parísarsamkomulaginu. Um 200 ríki skrifuðu undir samkomulagið sem þótti mikill áfangi í baráttunni gegn hlýnun jarðar en markmið þess er að tryggja að hlýnun jarðar haldist vel fyrir innan tvær gráður. Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. 5. maí 2017 19:22 Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, hefur heitið því að verja Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum sem miðar að því að draga úr hnattrænni hlýnun og losun gróðurhúsalofttegunda. Donald Trump íhugar nú hvort að Bandaríkin muni halda sig við samkomulagið eða ekki. BBC greinir frá.Jinping strengdi þess heit að að halda samkomulaginu á lofti er hann ræddi við Emmanuel Macron, nýkjörinn forseta Frakklands, símleiðis í dag, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu. Kínverjar, ásamt Bandaríkjunum, eru helstu mengunarvaldar heimsins í dag en Trump hefur á undanförnum dögum íhugað ásamt sínum helstu samstarfsmönnum hvort að Bandaríkin muni standa við samkomulagið eða ekki.Sérstökum fundi þar sem það ræða átti þetta mál í Hvíta húsinu í dag var frestað en greint hefur verið frá því að átök séu innan stjórnar Trump hvort Bandaríkin eigi að virða samkomulagið eður ei. Er þetta í annað sinn sem slíkum fundi hefur verið frestað. Macron lét Trump vita af því þegar sá síðarnefndi hringdi í hann til að óska þeim fyrrnefnda til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum að undir hans stjórn myndi Frakkland berjast fyrir Parísarsamkomulaginu. Um 200 ríki skrifuðu undir samkomulagið sem þótti mikill áfangi í baráttunni gegn hlýnun jarðar en markmið þess er að tryggja að hlýnun jarðar haldist vel fyrir innan tvær gráður.
Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. 5. maí 2017 19:22 Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00
Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs. 5. maí 2017 19:22
Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7. maí 2017 12:45