Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 07:37 Eggjum var kastað í Marine Le Pen á kosningafundi í gær. Vísir/AFP Forsetaframbjóðendurnir í Frakklandi gera nú lokatilraun til að sannfæra kjósendur en kosið verður á sunnudaginn kemur. Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. Mótherji hans, Marine Le Pen úr Þjóðfylkingunni, lenti í því í gær að í hana var kastað eggjum þar sem hún var á framboðsfundi á Bretagneskaga. Þá hefur Macron kært ummæli sem um hann hafa fallið á netinu síðustu daga þar sem fullyrt er að hann eigi leynilegan bankareikning í Karíbahafi. Le Pen minntist á þessar sögusagnir í kappræðum sem fram fóru á miðvikudag en Macron neitar þeim staðfastlega og segir þær dæmi um falskar fréttir sem settar séu fram til að koma á hann höggi. Þrátt fyrir að Macron leiði í könnunum gæti slæm kosningaþátttaka komið sér illa fyrir hann. Ný könnun bendir til að þátttaka verði með minnsta móti og ekki verið verri frá árinu 1969. Vinstrimenn eru sagðir ólíklegastir til að mæta á kjörstað. Frakkland Tengdar fréttir Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4. maí 2017 15:15 Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4. maí 2017 07:00 Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Fleiri fréttir Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Sjá meira
Forsetaframbjóðendurnir í Frakklandi gera nú lokatilraun til að sannfæra kjósendur en kosið verður á sunnudaginn kemur. Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. Mótherji hans, Marine Le Pen úr Þjóðfylkingunni, lenti í því í gær að í hana var kastað eggjum þar sem hún var á framboðsfundi á Bretagneskaga. Þá hefur Macron kært ummæli sem um hann hafa fallið á netinu síðustu daga þar sem fullyrt er að hann eigi leynilegan bankareikning í Karíbahafi. Le Pen minntist á þessar sögusagnir í kappræðum sem fram fóru á miðvikudag en Macron neitar þeim staðfastlega og segir þær dæmi um falskar fréttir sem settar séu fram til að koma á hann höggi. Þrátt fyrir að Macron leiði í könnunum gæti slæm kosningaþátttaka komið sér illa fyrir hann. Ný könnun bendir til að þátttaka verði með minnsta móti og ekki verið verri frá árinu 1969. Vinstrimenn eru sagðir ólíklegastir til að mæta á kjörstað.
Frakkland Tengdar fréttir Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4. maí 2017 15:15 Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4. maí 2017 07:00 Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Fleiri fréttir Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Sjá meira
Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Forsetaframbjóðandinn ræddi við kjósendur í Brittany í morgun. 4. maí 2017 15:15
Lítið fór fyrir málefnunum í kappræðum frambjóðenda Einu sjónvarpskappræður frönsku forsetaframbjóðendanna voru í gær. Frambjóðendur vörðu miklum tíma í að rægja persónu hvor annars. 4. maí 2017 07:00
Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30
Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00