Fylgjast betur með í bænum eftir hvarf Birnu Snærós Sindradóttir skrifar 4. maí 2017 07:00 Myndavélarnar á horni Klapparstígs eru þær síðustu sem námu ferðir Birnu Brjánsdóttur. vísir/eyþór Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur komið upp 25 nýjum eftirlitsmyndavélum vítt og breitt um miðbæinn. Unnið er að því að fá heimildir fyrir átta myndavélum til viðbótar en búnaðurinn er til staðar og er tilbúinn að vera tekinn í gagnið. Myndavélarnar eru settar upp á svæðinu í kringum Kvosina, Laugaveg, Hverfisgötu og Skólavörðustíg. Myndavélarnar eru mun fullkomnari en verið hefur og gefa skýrari mynd en myndgæði myndavéla hefur verið ábótavant eftir myrkur. Eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur í janúar vöknuðu spurningar um öryggi almennings í miðbænum. Í myrkri námu eftirlitsmyndavélar miðbæjarins ekki bílnúmer, hreyfiskynjarar fóru ekki í gang ef gengið var framhjá vélunum og sum svæði voru ókortlögð. Af tólf vélum sem komið var upp árið 2012 voru fjórar orðnar óvirkar. Eftirlitsmyndavélar á horni Klapparstígs voru þær síðustu til að nema ferðir Birnu Brjánsdóttur að morgni 14. janúar. Hreyfiskynjari á myndavél við Laugaveg 31 fór ekki í gang þegar Birna gekk fram hjá en það truflaði rannsókn lögreglu og gerði það að verkum að ekki er til myndband af því þegar Birna fór upp í rauða Kia Rio bílinn sem Thomas Møller Olsen ók umrædda nótt. Birtist í Fréttablaðinu Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Konur óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur: Ganga í tvennum sokkabuxum og með lykla milli fingranna Konur eru líklegri en karlar til að upplifa óöryggi í miðbæ Reykjavík að kvöld- eða næturlagi. Þá grípa konur oft til ráðstafana ef ske kynni að ráðist yrði á þær. 24. janúar 2017 15:30 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45 Helmingi fleiri myndavélar þarf í miðbænum Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera. 19. janúar 2017 19:01 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur komið upp 25 nýjum eftirlitsmyndavélum vítt og breitt um miðbæinn. Unnið er að því að fá heimildir fyrir átta myndavélum til viðbótar en búnaðurinn er til staðar og er tilbúinn að vera tekinn í gagnið. Myndavélarnar eru settar upp á svæðinu í kringum Kvosina, Laugaveg, Hverfisgötu og Skólavörðustíg. Myndavélarnar eru mun fullkomnari en verið hefur og gefa skýrari mynd en myndgæði myndavéla hefur verið ábótavant eftir myrkur. Eftir hvarf Birnu Brjánsdóttur í janúar vöknuðu spurningar um öryggi almennings í miðbænum. Í myrkri námu eftirlitsmyndavélar miðbæjarins ekki bílnúmer, hreyfiskynjarar fóru ekki í gang ef gengið var framhjá vélunum og sum svæði voru ókortlögð. Af tólf vélum sem komið var upp árið 2012 voru fjórar orðnar óvirkar. Eftirlitsmyndavélar á horni Klapparstígs voru þær síðustu til að nema ferðir Birnu Brjánsdóttur að morgni 14. janúar. Hreyfiskynjari á myndavél við Laugaveg 31 fór ekki í gang þegar Birna gekk fram hjá en það truflaði rannsókn lögreglu og gerði það að verkum að ekki er til myndband af því þegar Birna fór upp í rauða Kia Rio bílinn sem Thomas Møller Olsen ók umrædda nótt.
Birtist í Fréttablaðinu Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Konur óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur: Ganga í tvennum sokkabuxum og með lykla milli fingranna Konur eru líklegri en karlar til að upplifa óöryggi í miðbæ Reykjavík að kvöld- eða næturlagi. Þá grípa konur oft til ráðstafana ef ske kynni að ráðist yrði á þær. 24. janúar 2017 15:30 Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45 Helmingi fleiri myndavélar þarf í miðbænum Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera. 19. janúar 2017 19:01 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Konur óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur: Ganga í tvennum sokkabuxum og með lykla milli fingranna Konur eru líklegri en karlar til að upplifa óöryggi í miðbæ Reykjavík að kvöld- eða næturlagi. Þá grípa konur oft til ráðstafana ef ske kynni að ráðist yrði á þær. 24. janúar 2017 15:30
Aðgerðir til aukins öryggis í miðbænum: Bætt götulýsing, öruggari skemmtistaðir og næturstrætó Töluverðu fjármagni verður á þessu ári varið í að endurnýja götulýsingu í Reykjavík og borgaryfirvöld íhuga endurkomu næturstrætósins. 26. janúar 2017 10:45
Helmingi fleiri myndavélar þarf í miðbænum Lögreglan segir eftirlitsmyndavélakerfið í miðbænum hafa reynst vel í gegnum tíðina en aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að helmingi fleiri vélar þurfi svo vel eigi að vera. 19. janúar 2017 19:01