Neville segir Ronaldo jafnoka Pele og Best Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2017 13:45 Florentino Perez, forseti Real Madrid, afhenti Ronaldo þessa treyju á æfingasvæði Real Madrid í morgun í tilefni af því að hann hefur skorað 400 mörk fyrir félagið. Vísir/Getty Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var eins og margir heillaður af frammistöðu Cristiano Ronaldo í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 3-0 sigri á Atletico Madrid í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna. Neville var sérfræðingur fyrir BBC á leiknum í gær og sparaði ekki stóru orðin í pistli sem birtist á heimasíðu BBC. „Ég hlustaði á pabba minn tala í 20 ár um George Best og Pepe. Cristiano Ronaldo er auðveldlega jafnoki þeirra,“ sagði Neville í pistli sínu. „Það sem aðskilur Ronaldo og Lionel Messi frá öðrum er að þeir njóta sín á stóra sviðinu. Við erum ekki aðeins að tala um tvo bestu leikmenn heims heldur tvo bestu leikmenn sem hafa nokkru sinni lifað. Ég tel þá vera það góða.“ „Þeir geta gert það sem engir aðrir leikmenn í heimi geta gert - og á þriðjudag sáum við stórbrotna frammistöðu hjá Ronaldo.“ „Þar erum við að tala um leikmann sem skorar með vinstri fæti, hægri fæti og er frábær í loftinu. Hvernig hann getur stjórnað boltanum, jafnvígur á bæða fætur og hversu hratt hann hleypur - hann skoraði þrennu í undanúrslitum Meistaradeildarinar 32 ára gamall.“ Pistil Neville má lesa í heild sinni á heimasíðu BBC. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30 Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41 Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var eins og margir heillaður af frammistöðu Cristiano Ronaldo í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 3-0 sigri á Atletico Madrid í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna. Neville var sérfræðingur fyrir BBC á leiknum í gær og sparaði ekki stóru orðin í pistli sem birtist á heimasíðu BBC. „Ég hlustaði á pabba minn tala í 20 ár um George Best og Pepe. Cristiano Ronaldo er auðveldlega jafnoki þeirra,“ sagði Neville í pistli sínu. „Það sem aðskilur Ronaldo og Lionel Messi frá öðrum er að þeir njóta sín á stóra sviðinu. Við erum ekki aðeins að tala um tvo bestu leikmenn heims heldur tvo bestu leikmenn sem hafa nokkru sinni lifað. Ég tel þá vera það góða.“ „Þeir geta gert það sem engir aðrir leikmenn í heimi geta gert - og á þriðjudag sáum við stórbrotna frammistöðu hjá Ronaldo.“ „Þar erum við að tala um leikmann sem skorar með vinstri fæti, hægri fæti og er frábær í loftinu. Hvernig hann getur stjórnað boltanum, jafnvígur á bæða fætur og hversu hratt hann hleypur - hann skoraði þrennu í undanúrslitum Meistaradeildarinar 32 ára gamall.“ Pistil Neville má lesa í heild sinni á heimasíðu BBC.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30 Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41 Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30
Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41
Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30