Innlent

Að hverju þarf að huga þegar kemur að garðinum í vor?

Sindri Sindrason skrifar
Að hverju þarf að huga þegar kemur að görðunum okkar nú þegar vorið er komið og hvernig á að fara að?

Sindri Sindrason hitti garðyrkjufræðingana Tinnu Halldórsdóttur og Leikni Ágústsson hjá Draumagörðum sem gáfu góð ráð en innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.

„Við myndum segja að fyrst og fremst þarf að taka arfann úr beðunum. Þetta er eins og með rykið heima hjá þér, þú vilt ekki hafa rykið í öllum hornum,“ segir Tinna sem kom auga á nokkrar tegundir, umfram arfann, sem einnig er gott að losna við úr beðunum.

Þetta var þó ekki eina ráðið sem Tinna og Leiknir gáfu en þau öll má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×