Önnur konan til þess að lýsa NFL í Bandaríkjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 19:30 Mowins er hér að taka viðtal fyrir ESPN. vísir/getty Það verður sögulegur viðburður í bandarísku sjónvarpi næsta vetur þegar kona mun sjá um að lýsa NFL-leik í sjónvarpinu. Það verða þá liðin tæp 30 ár síðan kona lýsti síðast leik í þessari vinsælustu íþrótt Bandaríkjanna. Sú fyrsta til að gera það var Gayle Sierens en hún lýsti leik Seattle og Kansas um jólin 1987. Hún lýsti þá fyrir NBC og gerði það vel. Svo vel að NBC vildi fá hana til þess að lýsa fleiri leikjum. Stöðin sem var með hana í aðalvinnu vildi ekki sleppa henni í fleiri leiki og því varð ekkert úr því að framhald yrði á þessu. Beth Mowins er þrautreynd íþróttafréttakona hjá ESPN og hún mun lýsa mánudagsleik þann 11. september á milli San Diego og Denver. Fyrrum þjálfari Buffalo og NY Jets, Rex Ryan, mun lýsa með henni. Þau hafa lýst háskólaleik saman áður og gekk það ágætlega þó svo Ryan hafi verið að stíga sín fyrstu skref í starfinu. Mowins hefur lýst undirbúningsleikjum hjá Oakland Raiders og staðið sig vel. Forráðamenn Oakland hafa hrósað henni í hástert fyrir fagmennsku og segja að hún sé tilbúin að lýsa leikjum fyrir þjóðina. NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Það verður sögulegur viðburður í bandarísku sjónvarpi næsta vetur þegar kona mun sjá um að lýsa NFL-leik í sjónvarpinu. Það verða þá liðin tæp 30 ár síðan kona lýsti síðast leik í þessari vinsælustu íþrótt Bandaríkjanna. Sú fyrsta til að gera það var Gayle Sierens en hún lýsti leik Seattle og Kansas um jólin 1987. Hún lýsti þá fyrir NBC og gerði það vel. Svo vel að NBC vildi fá hana til þess að lýsa fleiri leikjum. Stöðin sem var með hana í aðalvinnu vildi ekki sleppa henni í fleiri leiki og því varð ekkert úr því að framhald yrði á þessu. Beth Mowins er þrautreynd íþróttafréttakona hjá ESPN og hún mun lýsa mánudagsleik þann 11. september á milli San Diego og Denver. Fyrrum þjálfari Buffalo og NY Jets, Rex Ryan, mun lýsa með henni. Þau hafa lýst háskólaleik saman áður og gekk það ágætlega þó svo Ryan hafi verið að stíga sín fyrstu skref í starfinu. Mowins hefur lýst undirbúningsleikjum hjá Oakland Raiders og staðið sig vel. Forráðamenn Oakland hafa hrósað henni í hástert fyrir fagmennsku og segja að hún sé tilbúin að lýsa leikjum fyrir þjóðina.
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira