Önnur konan til þess að lýsa NFL í Bandaríkjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 19:30 Mowins er hér að taka viðtal fyrir ESPN. vísir/getty Það verður sögulegur viðburður í bandarísku sjónvarpi næsta vetur þegar kona mun sjá um að lýsa NFL-leik í sjónvarpinu. Það verða þá liðin tæp 30 ár síðan kona lýsti síðast leik í þessari vinsælustu íþrótt Bandaríkjanna. Sú fyrsta til að gera það var Gayle Sierens en hún lýsti leik Seattle og Kansas um jólin 1987. Hún lýsti þá fyrir NBC og gerði það vel. Svo vel að NBC vildi fá hana til þess að lýsa fleiri leikjum. Stöðin sem var með hana í aðalvinnu vildi ekki sleppa henni í fleiri leiki og því varð ekkert úr því að framhald yrði á þessu. Beth Mowins er þrautreynd íþróttafréttakona hjá ESPN og hún mun lýsa mánudagsleik þann 11. september á milli San Diego og Denver. Fyrrum þjálfari Buffalo og NY Jets, Rex Ryan, mun lýsa með henni. Þau hafa lýst háskólaleik saman áður og gekk það ágætlega þó svo Ryan hafi verið að stíga sín fyrstu skref í starfinu. Mowins hefur lýst undirbúningsleikjum hjá Oakland Raiders og staðið sig vel. Forráðamenn Oakland hafa hrósað henni í hástert fyrir fagmennsku og segja að hún sé tilbúin að lýsa leikjum fyrir þjóðina. NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Það verður sögulegur viðburður í bandarísku sjónvarpi næsta vetur þegar kona mun sjá um að lýsa NFL-leik í sjónvarpinu. Það verða þá liðin tæp 30 ár síðan kona lýsti síðast leik í þessari vinsælustu íþrótt Bandaríkjanna. Sú fyrsta til að gera það var Gayle Sierens en hún lýsti leik Seattle og Kansas um jólin 1987. Hún lýsti þá fyrir NBC og gerði það vel. Svo vel að NBC vildi fá hana til þess að lýsa fleiri leikjum. Stöðin sem var með hana í aðalvinnu vildi ekki sleppa henni í fleiri leiki og því varð ekkert úr því að framhald yrði á þessu. Beth Mowins er þrautreynd íþróttafréttakona hjá ESPN og hún mun lýsa mánudagsleik þann 11. september á milli San Diego og Denver. Fyrrum þjálfari Buffalo og NY Jets, Rex Ryan, mun lýsa með henni. Þau hafa lýst háskólaleik saman áður og gekk það ágætlega þó svo Ryan hafi verið að stíga sín fyrstu skref í starfinu. Mowins hefur lýst undirbúningsleikjum hjá Oakland Raiders og staðið sig vel. Forráðamenn Oakland hafa hrósað henni í hástert fyrir fagmennsku og segja að hún sé tilbúin að lýsa leikjum fyrir þjóðina.
NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira