North West öskrar á ljósmyndara Ritstjórn skrifar 15. maí 2017 10:00 Kim Kardashian og North West GLAMOUR/GETTY Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour
Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour