Allt gengið á afturfótunum í þjálfaramálunum síðan að Mourinho stakk af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2017 07:30 Jose Mourinho. Vísir/Getty Ítalska knattspyrnufélagið Internazionale frá Mílanó rak í gær þjálfara sinn Stefano Pioli eftir aðeins sex mánuði í starfi. Hann er annar þjálfarinn sem þarf að taka pokann sinn á tímabilinu. Hinn 51 árs gamli Stefano Pioli tók við starfinu af Hollendingnum Frank de Boer sem var rekinn í nóvember. Pioli skrifaði undir samning til júní 2018 en náði ekki einu sinni að klára helminginn af honum áður en hann var tekinn. Internazionale er í 7. sæti í ítölsku deildinni og þremur stigum á eftir nágrönnum sínum í AC Milan sem sitja í síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Internazionale hefur hinsvegar ekki náð að fagna sigri í síðustu sjö deildarleikjum og forráðamenn félagsins voru búnir að fá nóg af Pioli sem fékk ekki að klára tímabilið. Stefano Vecchi, þjálfari unglingaliðs félagsins, mun stýra liðinu í þremur síðustu leikjum tímabilsins. Pioli var níundi þjálfari Internazionale síðan að Jose Mourinho stakk af eftir að hafa gert félagið að þreföldum meisturum tímabilið 2009-2010. Tíundi þjálfarinn er síðan Stefano Vecchi sem tók líka tímabundið við liðinu eftir að Frank de Boer var rekinn. Það hefur allt gengið á afturfótunum í þjálfaramálum félagsins á þessum sjö árum sem eru liðin síðan að Mourinho fór til Real Madrid. Félagið hefur nú hafið leit að framtíðarþjálfara liðsins.Þjálfarar Internazionale síðan að Mourinho stakk af: Rafael Benítez 2010 Leonardo 2010–2011 Gian Piero Gasperini 2011 Claudio Ranieri 2011–2012 Andrea Stramaccioni 2012–2013 Walter Mazzarri 2013–2014 Roberto Mancini 2014–2016 Frank de Boer 2016 Stefano Vecchi 2016 Stefano Pioli 2016-2017 Stefano Vecchi 2017 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Sjá meira
Ítalska knattspyrnufélagið Internazionale frá Mílanó rak í gær þjálfara sinn Stefano Pioli eftir aðeins sex mánuði í starfi. Hann er annar þjálfarinn sem þarf að taka pokann sinn á tímabilinu. Hinn 51 árs gamli Stefano Pioli tók við starfinu af Hollendingnum Frank de Boer sem var rekinn í nóvember. Pioli skrifaði undir samning til júní 2018 en náði ekki einu sinni að klára helminginn af honum áður en hann var tekinn. Internazionale er í 7. sæti í ítölsku deildinni og þremur stigum á eftir nágrönnum sínum í AC Milan sem sitja í síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Internazionale hefur hinsvegar ekki náð að fagna sigri í síðustu sjö deildarleikjum og forráðamenn félagsins voru búnir að fá nóg af Pioli sem fékk ekki að klára tímabilið. Stefano Vecchi, þjálfari unglingaliðs félagsins, mun stýra liðinu í þremur síðustu leikjum tímabilsins. Pioli var níundi þjálfari Internazionale síðan að Jose Mourinho stakk af eftir að hafa gert félagið að þreföldum meisturum tímabilið 2009-2010. Tíundi þjálfarinn er síðan Stefano Vecchi sem tók líka tímabundið við liðinu eftir að Frank de Boer var rekinn. Það hefur allt gengið á afturfótunum í þjálfaramálum félagsins á þessum sjö árum sem eru liðin síðan að Mourinho fór til Real Madrid. Félagið hefur nú hafið leit að framtíðarþjálfara liðsins.Þjálfarar Internazionale síðan að Mourinho stakk af: Rafael Benítez 2010 Leonardo 2010–2011 Gian Piero Gasperini 2011 Claudio Ranieri 2011–2012 Andrea Stramaccioni 2012–2013 Walter Mazzarri 2013–2014 Roberto Mancini 2014–2016 Frank de Boer 2016 Stefano Vecchi 2016 Stefano Pioli 2016-2017 Stefano Vecchi 2017
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Sjá meira