Fanney fékk silfur á HM og setti bæði Íslands- og Norðurlandamet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 17:43 Fanney Hauksdóttir. Mynd/Kraftfélagið á fésbókinni Gróttukonan Fanney Hauksdóttir náði frábærum árangri í dag á Heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem stendur yfir í Kaunas í Litháen. Fanney setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet í 63 kílóa flokki og vann silfurverðlaun. Fanney lét ekki mótlæti í byrjun keppninnar stoppa sig. Fanney byrjaði á því að lyfta 152,5 kílóum en lyftan hennar var dæmd ógild vegna tæknimistaka Fanney endurtók þá lyftu nokkuð örugglega í annarri tilraun en þá átti hún bara eina lyftu eftir. Fanney lét því allt vaða í sinni þriðju lyftu og reyndi þá við bætingu á sínu eigin Íslands- og Norðurlandameti. Fanney fór upp með 157,5 kíló og kláraði þá lyftu án nokkurra vandamál og tryggði sér silfrið. Hún átti ekki mikla möguleika í heimsmeistarann að þessu sinni. Fanney hafnaði í öðru sæti á eftir ríkjandi heimsmeistaranum og heimsmethafanum Gundulu von Bachhaus, sem lyfti 167,5 kílóum. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Gríðarleg gróska í kraftlyftingum á Íslandi Fanney Hauksdóttir bætti Íslands- og norðurlandamet þegar hún lyfti 108 kg. í bekkpressu á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum á Seltjarnarnesi í gær. 9. október 2016 19:00 Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. 4. júní 2016 19:45 Fanney varði Evrópumeistaratitilinn Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana. 19. ágúst 2016 19:44 Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 21:30 Sextán afrek sem gera árið 2016 að besta íþróttaári Íslendinga Ísland er engin smáþjóð þegar kemur að afrekum íþróttafólks þjóðarinnar en á árinu 2016 gerði okkar besta íþróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablaðið skoðar aðeins hversu gott þetta íþróttaár var. 31. desember 2016 08:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Gróttukonan Fanney Hauksdóttir náði frábærum árangri í dag á Heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem stendur yfir í Kaunas í Litháen. Fanney setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet í 63 kílóa flokki og vann silfurverðlaun. Fanney lét ekki mótlæti í byrjun keppninnar stoppa sig. Fanney byrjaði á því að lyfta 152,5 kílóum en lyftan hennar var dæmd ógild vegna tæknimistaka Fanney endurtók þá lyftu nokkuð örugglega í annarri tilraun en þá átti hún bara eina lyftu eftir. Fanney lét því allt vaða í sinni þriðju lyftu og reyndi þá við bætingu á sínu eigin Íslands- og Norðurlandameti. Fanney fór upp með 157,5 kíló og kláraði þá lyftu án nokkurra vandamál og tryggði sér silfrið. Hún átti ekki mikla möguleika í heimsmeistarann að þessu sinni. Fanney hafnaði í öðru sæti á eftir ríkjandi heimsmeistaranum og heimsmethafanum Gundulu von Bachhaus, sem lyfti 167,5 kílóum.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Gríðarleg gróska í kraftlyftingum á Íslandi Fanney Hauksdóttir bætti Íslands- og norðurlandamet þegar hún lyfti 108 kg. í bekkpressu á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum á Seltjarnarnesi í gær. 9. október 2016 19:00 Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. 4. júní 2016 19:45 Fanney varði Evrópumeistaratitilinn Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana. 19. ágúst 2016 19:44 Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 21:30 Sextán afrek sem gera árið 2016 að besta íþróttaári Íslendinga Ísland er engin smáþjóð þegar kemur að afrekum íþróttafólks þjóðarinnar en á árinu 2016 gerði okkar besta íþróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablaðið skoðar aðeins hversu gott þetta íþróttaár var. 31. desember 2016 08:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Gríðarleg gróska í kraftlyftingum á Íslandi Fanney Hauksdóttir bætti Íslands- og norðurlandamet þegar hún lyfti 108 kg. í bekkpressu á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum á Seltjarnarnesi í gær. 9. október 2016 19:00
Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. 4. júní 2016 19:45
Fanney varði Evrópumeistaratitilinn Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana. 19. ágúst 2016 19:44
Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 21:30
Sextán afrek sem gera árið 2016 að besta íþróttaári Íslendinga Ísland er engin smáþjóð þegar kemur að afrekum íþróttafólks þjóðarinnar en á árinu 2016 gerði okkar besta íþróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablaðið skoðar aðeins hversu gott þetta íþróttaár var. 31. desember 2016 08:00
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn