Le Pen breytir um áherslur í Evrópumálum Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2017 19:42 Marine Le Pen er leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar. Vísir/AFP Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur lýst yfir ósigri og hætt við að berjast fyrir útgöngu Frakklands úr Evrópusambandinu og að frankinn verði að nýju tekinn upp sem gjaldmiðill landins. Frá þessu greinir breska blaðið Telegraph. „Það verður ekki neitt „Frexit“. Við höfum hlustað á meiningu frönsku þjóðarinnar,“ segir Bernard Monot, aðalhagfræðingur Þjóðfylkingarinnar, við Telegraph. Monot segist þó sjálfur ekki hafa skipt um skoðun en segist ekki sjá tilgang í því að halda þeirri baráttu áfram án stuðnings frönsku þjóðarinnar. Þjóðfylkingin hyggst þess í stað berjast fyrir því að reyna að endursemja við Evrópusambandið um að auka völd einstakra aðildarríkja þegar kemur að því að semja reglur um fjárlög og bankastarfsemi. Le Pen hefur lengi barist fyrir því, meðal annars í kosningabaráttunni í vor, að Frakkar eigi að segja skilið við Evrópusambandið og hætta í evrusamstarfinu. Skoðanakannanir sýna hins vegar mikinn stuðning frönsku þjóðarinnar bæði með ESB-aðild og evrunni. Frakkland Tengdar fréttir Fjölmiðlar mótmæla forsetanum Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni. 20. maí 2017 07:00 Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 18. maí 2017 10:06 Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Marine Le Pen, leiðtogi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur lýst yfir ósigri og hætt við að berjast fyrir útgöngu Frakklands úr Evrópusambandinu og að frankinn verði að nýju tekinn upp sem gjaldmiðill landins. Frá þessu greinir breska blaðið Telegraph. „Það verður ekki neitt „Frexit“. Við höfum hlustað á meiningu frönsku þjóðarinnar,“ segir Bernard Monot, aðalhagfræðingur Þjóðfylkingarinnar, við Telegraph. Monot segist þó sjálfur ekki hafa skipt um skoðun en segist ekki sjá tilgang í því að halda þeirri baráttu áfram án stuðnings frönsku þjóðarinnar. Þjóðfylkingin hyggst þess í stað berjast fyrir því að reyna að endursemja við Evrópusambandið um að auka völd einstakra aðildarríkja þegar kemur að því að semja reglur um fjárlög og bankastarfsemi. Le Pen hefur lengi barist fyrir því, meðal annars í kosningabaráttunni í vor, að Frakkar eigi að segja skilið við Evrópusambandið og hætta í evrusamstarfinu. Skoðanakannanir sýna hins vegar mikinn stuðning frönsku þjóðarinnar bæði með ESB-aðild og evrunni.
Frakkland Tengdar fréttir Fjölmiðlar mótmæla forsetanum Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni. 20. maí 2017 07:00 Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 18. maí 2017 10:06 Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Fjölmiðlar mótmæla forsetanum Fimmtán stór frönsk fjölmiðlafyrirtæki, þar á meðal Le Monde og Le Figaro, hafa í sameiningu sent Macron Frakklandsforseta bréf þar sem þau mótmæla því að hann láti takmarka þann fjölda fréttamanna sem fái aðgang að fundum í forsetahöllinni. 20. maí 2017 07:00
Stuðningur við flokk Macron eykst 32 prósent af þeim 4.600 sem þátt tóku í könnuninni segjast ætla að kjósa flokk Emmanuel Macron Frakklandsforseta. 18. maí 2017 10:06
Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26