Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Ritstjórn skrifar 22. maí 2017 16:30 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að tónlistarkona Cher hafi stolið senunni á Billboard-verðlaunahátíðinni í Las Vegas í gærkvöldi. Söngkonan, var hélt upp á 71 árs afmælið sitt um helgina, sýndi að hún hefur engu gleymt er hún söng lögin Belive og Turn Back Time. Og hún svo sannarlega sneri klukkunni nokkur ár aftur í tímann ef marka má fatavalið en þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem hún kemur fram á verðlaunahátíð. Þá veitti Cher Gwen Stefani heiðursverðlaun á hátíðinni og í ræðunni minnti hún fólk á það að hún væri vissulega 71 árs gömul en að hún gæti verið í planka í fimm mínútur. Það var nefnilega það, hún heldur sér vel í formi á áttræðisaldri. Ekki hægt að segja annað. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour
Það er óhætt að segja að tónlistarkona Cher hafi stolið senunni á Billboard-verðlaunahátíðinni í Las Vegas í gærkvöldi. Söngkonan, var hélt upp á 71 árs afmælið sitt um helgina, sýndi að hún hefur engu gleymt er hún söng lögin Belive og Turn Back Time. Og hún svo sannarlega sneri klukkunni nokkur ár aftur í tímann ef marka má fatavalið en þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem hún kemur fram á verðlaunahátíð. Þá veitti Cher Gwen Stefani heiðursverðlaun á hátíðinni og í ræðunni minnti hún fólk á það að hún væri vissulega 71 árs gömul en að hún gæti verið í planka í fimm mínútur. Það var nefnilega það, hún heldur sér vel í formi á áttræðisaldri. Ekki hægt að segja annað.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour