Milos: Ekki sá léttasti að eiga við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 19:00 Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. Milos hafði verið í herbúðum Víkings í tæpan áratug og gengt ýmsum hlutverkum hjá félaginu. Milos lenti saman við Hajrudin Cardaklija, markmannsþjálfara Víkings, eftir sigurleik gegn Haukum í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins á miðvikudaginn. „Það skiptir engu máli hvort það er Cardaklija, þú eða bróðir minn. Ég fer eftir minni sannfæringu og stend og fell með henni,“ sagði Milos í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ef ég er aðalþjálfari liðsins finnst mér eðlilegt að ég fái að ráða einhverju um hvernig um hegðun og hlutverk manna í liðinu er. Á einhverjum tímapunkti voru einhver prinsipp sem ég varð að verja. Ég er mjög samkvæmur sjálfum mér og vil fyrst og fremst hugsa um hagsmuni félagsins, síðan um leikmennina og loks um mig. Ég hef gert það öll þessi ár. „Mér fannst vanta smá traust frá fólkinu sem stjórnar. Það var ekki það að það treysti mér ekki. Þau vildu hafa mig áfram en ég fann að það var ekki 100% traust.“ En er Milos of erfiður í samstarfi? „Ég er mjög kröfuharður, fyrst og fremst með sjálfan mig. Ég vil að kröfur séu settar á alla. Ábyrgðarleysi skilar ekki góðu. Ég hugsa að ég sé ekki léttasti maður að eiga við en ég er mjög sanngjarn,“ svaraði Milos sem hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Breiðabliki. „Breiðablik er flott félag. Ég get ekki sagt þér núna hvað ég myndi segja ef þeir myndu hringja í mig. Ég er þjálfari, þetta er mitt starf og ég er tilbúinn að hlusta á alla. En það er ekki víst að ég taki á móti öllum tilboðum sem berast til mín,“ sagði Milos. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. 20. maí 2017 12:56 Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46 Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira
Sem kunnugt er hætti Milos Milojevic sem þjálfari Víkings R. í gær. Milos hafði verið í herbúðum Víkings í tæpan áratug og gengt ýmsum hlutverkum hjá félaginu. Milos lenti saman við Hajrudin Cardaklija, markmannsþjálfara Víkings, eftir sigurleik gegn Haukum í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins á miðvikudaginn. „Það skiptir engu máli hvort það er Cardaklija, þú eða bróðir minn. Ég fer eftir minni sannfæringu og stend og fell með henni,“ sagði Milos í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ef ég er aðalþjálfari liðsins finnst mér eðlilegt að ég fái að ráða einhverju um hvernig um hegðun og hlutverk manna í liðinu er. Á einhverjum tímapunkti voru einhver prinsipp sem ég varð að verja. Ég er mjög samkvæmur sjálfum mér og vil fyrst og fremst hugsa um hagsmuni félagsins, síðan um leikmennina og loks um mig. Ég hef gert það öll þessi ár. „Mér fannst vanta smá traust frá fólkinu sem stjórnar. Það var ekki það að það treysti mér ekki. Þau vildu hafa mig áfram en ég fann að það var ekki 100% traust.“ En er Milos of erfiður í samstarfi? „Ég er mjög kröfuharður, fyrst og fremst með sjálfan mig. Ég vil að kröfur séu settar á alla. Ábyrgðarleysi skilar ekki góðu. Ég hugsa að ég sé ekki léttasti maður að eiga við en ég er mjög sanngjarn,“ svaraði Milos sem hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Breiðabliki. „Breiðablik er flott félag. Ég get ekki sagt þér núna hvað ég myndi segja ef þeir myndu hringja í mig. Ég er þjálfari, þetta er mitt starf og ég er tilbúinn að hlusta á alla. En það er ekki víst að ég taki á móti öllum tilboðum sem berast til mín,“ sagði Milos.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. 20. maí 2017 12:56 Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46 Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira
Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. 20. maí 2017 12:56
Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46
Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27
Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20
Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06