„Covfefe“ er orð dagsins: Grínarar á netinu á yfirsnúningi vegna hálfkláraðs tísts Trump Atli Ísleifsson skrifar 31. maí 2017 08:22 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Óhætt er að segja að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi séð til að merkingarleysan „covfefe“ sé orð dagsins í netneimum eftir að hann birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum rétt eftir miðnætti að staðartíma í Washington. Netverjar hafa gert óspart grín að forsetanum sem virðist hafa lagst til hvílu án þess að klára það sem hann hafði að segja eða þá leiðrétt mistökin. Tístið hálfkláraða byrjar á orðunum „Despite the constant negative press covfefe“, og þykir líklegt að orðið „covfefe“ hafi átt að vera „coverage“. Mætti þýða setninguna sem eða „Þrátt fyrir látlausa neikvæða umfjöllun fjölmiðla“, en þó er ljóst að síðari hluta hugsunar Trump vantar enn.Netverjar hafa þó grínast með að reyna að geta sér til um framhald hugsunar Trump og eðli skilaboðanna.Uppfært: Trump hefur nú fjarlægt tístið af Twitter-síðu sinni.It's been five minutes. What if this is it. That is his final tweet & the rest of history stops.— emily nussbaum (@emilynussbaum) May 31, 2017 "Not only is covfefe a word, it's the greatest word ever uttered." pic.twitter.com/kWhfLrFaKn— Zach Braff (@zachbraff) May 31, 2017 Wakes up.Checks Twitter....Uh......Lookups fo......Regrets checking Twitter.Goes back to bed.— Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2017 We're all having a laugh but #covfefe was the nuclear code.— Dan Telfer (@dantelfer) May 31, 2017 what makes me saddest is that I know I'll never write anything funnier than #covfefe— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) May 31, 2017 What is the correct pronunciation of #covfefe?— Fusion (@Fusion) May 31, 2017 Do we think "covfefe" is his safe word?— Emma Kennedy (@EmmaKennedy) May 31, 2017 At spelling bee...Judge: The word is #covfefe Contestant: Can you use it in a sentence?Judge: Despite the constant negative press covfefe— Donovan Kay (@DonovanKayyy) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 When they go low, we covfefe.— billy eichner (@billyeichner) May 31, 2017 #covfefe Tweets Donald Trump Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Óhætt er að segja að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi séð til að merkingarleysan „covfefe“ sé orð dagsins í netneimum eftir að hann birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum rétt eftir miðnætti að staðartíma í Washington. Netverjar hafa gert óspart grín að forsetanum sem virðist hafa lagst til hvílu án þess að klára það sem hann hafði að segja eða þá leiðrétt mistökin. Tístið hálfkláraða byrjar á orðunum „Despite the constant negative press covfefe“, og þykir líklegt að orðið „covfefe“ hafi átt að vera „coverage“. Mætti þýða setninguna sem eða „Þrátt fyrir látlausa neikvæða umfjöllun fjölmiðla“, en þó er ljóst að síðari hluta hugsunar Trump vantar enn.Netverjar hafa þó grínast með að reyna að geta sér til um framhald hugsunar Trump og eðli skilaboðanna.Uppfært: Trump hefur nú fjarlægt tístið af Twitter-síðu sinni.It's been five minutes. What if this is it. That is his final tweet & the rest of history stops.— emily nussbaum (@emilynussbaum) May 31, 2017 "Not only is covfefe a word, it's the greatest word ever uttered." pic.twitter.com/kWhfLrFaKn— Zach Braff (@zachbraff) May 31, 2017 Wakes up.Checks Twitter....Uh......Lookups fo......Regrets checking Twitter.Goes back to bed.— Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2017 We're all having a laugh but #covfefe was the nuclear code.— Dan Telfer (@dantelfer) May 31, 2017 what makes me saddest is that I know I'll never write anything funnier than #covfefe— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) May 31, 2017 What is the correct pronunciation of #covfefe?— Fusion (@Fusion) May 31, 2017 Do we think "covfefe" is his safe word?— Emma Kennedy (@EmmaKennedy) May 31, 2017 At spelling bee...Judge: The word is #covfefe Contestant: Can you use it in a sentence?Judge: Despite the constant negative press covfefe— Donovan Kay (@DonovanKayyy) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 When they go low, we covfefe.— billy eichner (@billyeichner) May 31, 2017 #covfefe Tweets
Donald Trump Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira