Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour