Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Tískuteiknar með mat Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour