Afrekaði það á afmæli sínu sem engin kona hefur náð í 34 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 13:30 Jelena Ostapenko. Vísir/Getty Jelena Ostapenko er komin í úrslit á opna franska meistaramótinu í tennis og skrifaði þar með bæði íþróttasögu Lettlands og franska meistaramótsins. Jelena hélt upp á tvítugsafmælið með því að komast í úrslitaleik á einu af risamótunum fjórum en hún fæddist 7. júní 1997 í Riga í Lettlandi. Ostapenko vann Timea Bacsinszky í undanúrslitunum 7-6 (4), 3-6 og 6-3. Eftir að sigurinn var í höfn þá sungu allir áhorfendurnir afmælissönginn fyrir hana. „Ég er virkilega ánægð. Ég elska að spila hérna. Ég elska ykkur öll, þið eruð frábær og takk fyrir að koma og styðja mig. Ég er svo ánægð með hvernig ég hélt upp á afmælisdaginn minn,“ sagði Jelena Ostapenko strax eftir leikinn. Ostapenko afrekaði það sem engin kona hefur náð í 34 ár eða að komast í úrslit án þess að hafa röðun í mótið. Síðust til að ná því á þessu móti var Mima Jausovec árið 1983.FINAL! #RG17#Ostapenkopic.twitter.com/ZEGvtsDx6T— Roland-Garros (@rolandgarros) June 8, 2017 Ostapenko mun mæta hinni rúmensku Simona Halep í úrslitaleiknum á morgun. Þar getur hún unnið sitt fyrsta alþjóðlega mót á ferlinum. Jelena Ostapenko var „aðeins“ í 47. sæti á síðasta heimslistanum en hún náði með þessu að verða fyrsti lettneski tennisspilarinn sem kemst í úrslitaleik á risamóti. Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sjá meira
Jelena Ostapenko er komin í úrslit á opna franska meistaramótinu í tennis og skrifaði þar með bæði íþróttasögu Lettlands og franska meistaramótsins. Jelena hélt upp á tvítugsafmælið með því að komast í úrslitaleik á einu af risamótunum fjórum en hún fæddist 7. júní 1997 í Riga í Lettlandi. Ostapenko vann Timea Bacsinszky í undanúrslitunum 7-6 (4), 3-6 og 6-3. Eftir að sigurinn var í höfn þá sungu allir áhorfendurnir afmælissönginn fyrir hana. „Ég er virkilega ánægð. Ég elska að spila hérna. Ég elska ykkur öll, þið eruð frábær og takk fyrir að koma og styðja mig. Ég er svo ánægð með hvernig ég hélt upp á afmælisdaginn minn,“ sagði Jelena Ostapenko strax eftir leikinn. Ostapenko afrekaði það sem engin kona hefur náð í 34 ár eða að komast í úrslit án þess að hafa röðun í mótið. Síðust til að ná því á þessu móti var Mima Jausovec árið 1983.FINAL! #RG17#Ostapenkopic.twitter.com/ZEGvtsDx6T— Roland-Garros (@rolandgarros) June 8, 2017 Ostapenko mun mæta hinni rúmensku Simona Halep í úrslitaleiknum á morgun. Þar getur hún unnið sitt fyrsta alþjóðlega mót á ferlinum. Jelena Ostapenko var „aðeins“ í 47. sæti á síðasta heimslistanum en hún náði með þessu að verða fyrsti lettneski tennisspilarinn sem kemst í úrslitaleik á risamóti.
Tennis Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sjá meira