Neituðu að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 07:15 Leikmenn Ástrala stilla sér upp en ekki leikmenn Sádí Arabíu. Vísir/AP Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna í Ástralíu í gærkvöldi þar sem landslið Sáda var að spila við Ástralíu í undankeppni HM 2018. Ástæðan er hvað leikmenn Sádí Arabíu gerðu þegar var gerð mínútuþögn til minningar um fórnalömb hryðjuverkaárásarinnar í London á dögunum. Allir leikmenn Ástralíu söfnuðust saman á miðjuhringnum eins og venjan er en allir leikmenn Sádí Árabíu stóðu hingað og þangað út um allan völl eins og þeir væri að fara að byrja leikinn. Þeir tóku því ekki þátt í minningarathöfninni og hneyksluðu marga með því. BBC segir frá. Einn af þingmönnum Ástrala á leiknum kallaði framkomu leikmannanna svívirðilega en það var þó vitað að fulltrúar frá knattspyrnusambandi Sádí Árabíu höfðu látið heimamenn vita af því að þessi hefð var ekki viðhöfð innan menningu Sáda. Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur engu að síður sent frá sér afsökunarbeiðni. „Leikmennirnir ætluðu sér á engan hátt að vanvirða minningu fórnarlambanna eða koma í uppnám fjölskyldum, vinum eða öðrum sem eiga um sárt að binda eftir þetta grimmdarverk,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Knattspyrnusamband Sádí Árabíu fordæmdi líka öll hryðjuverk og öfgastefnur og sendi öllum aðstandendum hryðjuverkaárásarinnar sínar samúðarkveðjur. Tvær ástralskar konur, Kirsty Boden og Sara Zelenak, létust í árásinni í London. „Þetta snýst ekki um menningu. Þetta snýst um skort á virðingu og mér fannst þetta vera svívirðilegt,“ sagði ástralski þingmaðurinn Anthony Albanese í sjónvarpsviðtali. Ástralía vann leikinn 3-2 en staðan var 2-2 eftir fyrri hálfleikinn. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira
Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna í Ástralíu í gærkvöldi þar sem landslið Sáda var að spila við Ástralíu í undankeppni HM 2018. Ástæðan er hvað leikmenn Sádí Arabíu gerðu þegar var gerð mínútuþögn til minningar um fórnalömb hryðjuverkaárásarinnar í London á dögunum. Allir leikmenn Ástralíu söfnuðust saman á miðjuhringnum eins og venjan er en allir leikmenn Sádí Árabíu stóðu hingað og þangað út um allan völl eins og þeir væri að fara að byrja leikinn. Þeir tóku því ekki þátt í minningarathöfninni og hneyksluðu marga með því. BBC segir frá. Einn af þingmönnum Ástrala á leiknum kallaði framkomu leikmannanna svívirðilega en það var þó vitað að fulltrúar frá knattspyrnusambandi Sádí Árabíu höfðu látið heimamenn vita af því að þessi hefð var ekki viðhöfð innan menningu Sáda. Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur engu að síður sent frá sér afsökunarbeiðni. „Leikmennirnir ætluðu sér á engan hátt að vanvirða minningu fórnarlambanna eða koma í uppnám fjölskyldum, vinum eða öðrum sem eiga um sárt að binda eftir þetta grimmdarverk,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Knattspyrnusamband Sádí Árabíu fordæmdi líka öll hryðjuverk og öfgastefnur og sendi öllum aðstandendum hryðjuverkaárásarinnar sínar samúðarkveðjur. Tvær ástralskar konur, Kirsty Boden og Sara Zelenak, létust í árásinni í London. „Þetta snýst ekki um menningu. Þetta snýst um skort á virðingu og mér fannst þetta vera svívirðilegt,“ sagði ástralski þingmaðurinn Anthony Albanese í sjónvarpsviðtali. Ástralía vann leikinn 3-2 en staðan var 2-2 eftir fyrri hálfleikinn.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Sjá meira