Halleluwah með lag í nýrri Samsung-auglýsingu Stefán Árni Pálsson skrifar 8. júní 2017 14:30 Skemmtileg auglýsing. Lagið Dior með hljómsveitinni Halleluwah heyrist í nýrri herferð Samsung í Kanda fyrir Galaxy S8 og S8+. Herferðin var sett í loftið byrjun júní og hefur nú þegar verið horft ríflega 200 þúsund sinnum á hana á Youtube. Herferðin er hluti af alþjóðlegri herferð Samsung „Unbox Your Moment“ sem keyrð er um allan heim. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Öldu útgáfu, nýju útgáfufélagi á Íslandi sem tók yfir tónlistarútgáfuhluta Senu. Alda hafði milligöngu með söluna á laginu en Halleluwah er á mála hjá Öldu. Dúettinn Halleluwah er skipaður þeim Sölva Blöndal og Rakel Mjöll en þau eru landsmönnum bæði að góðu kunn. Sölvi gerði garðinn frægan á árum áður með hljómsveit sinni Quarashi og Rakel býr nú og starfar við tónlistarsköpun í Englandi, með hljómsveit sinni Dream Wife. Endurútgáfa lagsins Dior hefur litið dagsins ljós á þröngskífu sem finna má á Spotify, en auk endurhljóðblöndunar lagsins er þar að finna nokkrar endurhljóðblandanir eftir valinkunna tónlistarmenn úr íslenska tónlistarlífinu. Terrordisco, Vibrant (Viddi úr Trabant) og Leisure (Leifur úr Low Roar) fara mjúkum höndum um Dior og glæða lagið nýju lífið í endurhljóðblöndunum sínum. Tækni Tengdar fréttir Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54 Halleluwah með glænýtt lag Dior heitir nýjasta lag rafsveitarinnar, sem má heyra hér á Vísi. 29. janúar 2015 20:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Lagið Dior með hljómsveitinni Halleluwah heyrist í nýrri herferð Samsung í Kanda fyrir Galaxy S8 og S8+. Herferðin var sett í loftið byrjun júní og hefur nú þegar verið horft ríflega 200 þúsund sinnum á hana á Youtube. Herferðin er hluti af alþjóðlegri herferð Samsung „Unbox Your Moment“ sem keyrð er um allan heim. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Öldu útgáfu, nýju útgáfufélagi á Íslandi sem tók yfir tónlistarútgáfuhluta Senu. Alda hafði milligöngu með söluna á laginu en Halleluwah er á mála hjá Öldu. Dúettinn Halleluwah er skipaður þeim Sölva Blöndal og Rakel Mjöll en þau eru landsmönnum bæði að góðu kunn. Sölvi gerði garðinn frægan á árum áður með hljómsveit sinni Quarashi og Rakel býr nú og starfar við tónlistarsköpun í Englandi, með hljómsveit sinni Dream Wife. Endurútgáfa lagsins Dior hefur litið dagsins ljós á þröngskífu sem finna má á Spotify, en auk endurhljóðblöndunar lagsins er þar að finna nokkrar endurhljóðblandanir eftir valinkunna tónlistarmenn úr íslenska tónlistarlífinu. Terrordisco, Vibrant (Viddi úr Trabant) og Leisure (Leifur úr Low Roar) fara mjúkum höndum um Dior og glæða lagið nýju lífið í endurhljóðblöndunum sínum.
Tækni Tengdar fréttir Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54 Halleluwah með glænýtt lag Dior heitir nýjasta lag rafsveitarinnar, sem má heyra hér á Vísi. 29. janúar 2015 20:00 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54
Halleluwah með glænýtt lag Dior heitir nýjasta lag rafsveitarinnar, sem má heyra hér á Vísi. 29. janúar 2015 20:00