Hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 23:00 Vísir/Ernir Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. Eitt er breytt frá því á hinum Evrópumótunum í Finnlandi og Svíþjóð. Límmiðar og límmiðabækur Panini hafa lengi verið hluti af stórmótum karlafótboltans en núna fá stelpurnar líka að vera með. Það verður þannig hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar. Þetta er fyrsta Evrópumót kvenna sem Panini fer í samstarf með en fyrirtækið gaf einnig út svona límmiðabók í kringum við HM kvenna í Kanada sumarið 2015.We are super excited to announce that the @UEFAWomensEURO sticker collection is OUT NOW! Grab your starter packs for £2.99! #GotGotNeed ⚽️ pic.twitter.com/yqOuDE6XAU — Panini UK & Ireland (@OfficialPanini) June 1, 2017 Alls verða gefnir út 334 límmiðar með myndum af leikmönnum og þjálfurum liðanna en tuttugu myndir verða hjá hverri af þeim sextán þjóðum sem náðu að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótinu í ár. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ekki búinn að velja Evrópuhópinn sinn og því verður fróðlegt að sjá hvaða íslensku stelpur fá á sig límmiða í límmiðabók Panini.Are you coming to our match v @ManCityWomen on Wednesday night? We are giving away @OfficialPanini Women's Euro 2017 sticker albums pic.twitter.com/a0GVNRA06L — SunderlandAFC Ladies (@SAFCLadies) May 29, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. Eitt er breytt frá því á hinum Evrópumótunum í Finnlandi og Svíþjóð. Límmiðar og límmiðabækur Panini hafa lengi verið hluti af stórmótum karlafótboltans en núna fá stelpurnar líka að vera með. Það verður þannig hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar. Þetta er fyrsta Evrópumót kvenna sem Panini fer í samstarf með en fyrirtækið gaf einnig út svona límmiðabók í kringum við HM kvenna í Kanada sumarið 2015.We are super excited to announce that the @UEFAWomensEURO sticker collection is OUT NOW! Grab your starter packs for £2.99! #GotGotNeed ⚽️ pic.twitter.com/yqOuDE6XAU — Panini UK & Ireland (@OfficialPanini) June 1, 2017 Alls verða gefnir út 334 límmiðar með myndum af leikmönnum og þjálfurum liðanna en tuttugu myndir verða hjá hverri af þeim sextán þjóðum sem náðu að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumótinu í ár. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er ekki búinn að velja Evrópuhópinn sinn og því verður fróðlegt að sjá hvaða íslensku stelpur fá á sig límmiða í límmiðabók Panini.Are you coming to our match v @ManCityWomen on Wednesday night? We are giving away @OfficialPanini Women's Euro 2017 sticker albums pic.twitter.com/a0GVNRA06L — SunderlandAFC Ladies (@SAFCLadies) May 29, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira