Viðbrögð leiðtoga við ákvörðun Trumps Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 1. júní 2017 23:37 Donald Trump forseti Bandaríkjanna. Vísir/ Nordicphotos/afp Margir af helstu leiðtogum og áhrifavöldum heims hafa tjáð sig opinberlega um ákvörðun Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, að segja Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og sá sem stóð að baki samkomulaginu, gagnrýndi Trump harðlega og sagði hann vera að „hafna framtíðinni.“ BBC greinir frá. Yfirvöld í Frakklandi, Ítalíu og Þýskalandi hafa sömuleiðis sent frá sér yfirlýsingu sem segir að Parísarsáttmálinn sé óhagganlegt plagg og að þau trúi því að ekki sé hægt að endurskoða samninginn á þennan hátt. Hann sé mikilvægt tól fyrir heiminn allan í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, hefur einnig fordæmt ákvörðun forsetans og sagði í samtali við Vísi í kvöld að yfirvöld hér heima myndu ekki láta þetta stoppa sig. Þau myndu halda ótrauð áfram. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tísti að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórn Bandaríkjanna hafi sagt skilið við sáttmálann. Elon Musk, ráðgjafi Trump, hefur gefið út þá yfirlýsingu að hann ætli sér að slíta samstarfi við Trump og leita á önnur mið. Segir hann meðal annars: „Ég ætla að víkja úr embætti mínu sem ráðgjafi forsetans. Hlýnun jarðar er raunverulegt vandamál. Að segja okkur úr sáttmálanum er hvorki gott fyrir Bandaríkin né fyrir heiminn allan.“ Þetta kemur fram inn á Twitter síðu hans. BBC hefur eftir upplýsingafulltrúa Sameinuðu þjóðanna að þetta séu mikil vonbrigði fyrir alþjóðasamfélagið og að afstaða bandarískra yfirvalda hafi komið í veg fyrir öryggi allra.Am departing presidential councils. Climate change is real. Leaving Paris is not good for America or the world.— Elon Musk (@elonmusk) June 1, 2017 Deeply disappointed by @realdonaldtrump decision to withdraw from #parisagreement. #Iceland will continue its fight against climate change.— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) June 1, 2017; Virtu Parísarsamkomulagið Donald Trump! https://t.co/FyC2oZAwVX— Rósa Björk B (@RosaBjorkB) May 28, 2017; My statement on Today's Decision by the Trump Administration to Withdraw from the Paris Agreement: https://t.co/eDEFv5b1nS pic.twitter.com/SzHJU3D0Mr— Al Gore (@algore) June 1, 2017 ; I'm guessing that Donald Trump doesn't see the irony in making his announcement to leave the Paris Agreement while standing in a garden.— Chelsea Handler (@chelseahandler) June 1, 2017 ; Today, our planet suffered. It's more important than ever to take action. #ParisAgreement https://t.co/FSVYRDcGUH— Leonardo DiCaprio (@LeoDiCaprio) June 1, 2017 ; It's a sad day for the world. Denmark stands ready to continue the climate battle to save future generations. #ParisAgreement— Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) June 1, 2017 ; - @realdonaldtrump We urge you to show global leadership, we need the USA on the team. Your Nordic Friends #ParisAgreement pic.twitter.com/9BgR8UmCUE— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 1, 2017 ; We're already feeling impacts of climate change. Exiting #ParisAgreement imperils US security and our ability to own the clean energy future— Joe Biden (@JoeBiden) June 1, 2017 ; NY mun undirgangast Parísar-sáttmálann einhliða ásamt mörgum borgum USA á næstu dögum. Ótrúlegur slagkraftur - því borgir geta úrslitum. https://t.co/FJ7Zf1ngFS— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) June 1, 2017 Tweets about #ParisAgreement OR #Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Parísarsamkomulagið er sagt í hættu Donald Trump er sagður vilja draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. Evrópa býst við að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Framkvæmdastjóri SÞ segir málið vandamál allra. Óljóst er hvernig Bandaríkin gætu dregið sig út 1. júní 2017 07:00 Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1. júní 2017 21:27 Bandaríkin hætta aðild að Parísarsamkomulaginu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á sjöunda tímanum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í kvöld að Bandaríkin hygðust draga sig út úr Parísarsamkomulaginu. 1. júní 2017 18:37 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Margir af helstu leiðtogum og áhrifavöldum heims hafa tjáð sig opinberlega um ákvörðun Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, að segja Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og sá sem stóð að baki samkomulaginu, gagnrýndi Trump harðlega og sagði hann vera að „hafna framtíðinni.“ BBC greinir frá. Yfirvöld í Frakklandi, Ítalíu og Þýskalandi hafa sömuleiðis sent frá sér yfirlýsingu sem segir að Parísarsáttmálinn sé óhagganlegt plagg og að þau trúi því að ekki sé hægt að endurskoða samninginn á þennan hátt. Hann sé mikilvægt tól fyrir heiminn allan í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, hefur einnig fordæmt ákvörðun forsetans og sagði í samtali við Vísi í kvöld að yfirvöld hér heima myndu ekki láta þetta stoppa sig. Þau myndu halda ótrauð áfram. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tísti að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórn Bandaríkjanna hafi sagt skilið við sáttmálann. Elon Musk, ráðgjafi Trump, hefur gefið út þá yfirlýsingu að hann ætli sér að slíta samstarfi við Trump og leita á önnur mið. Segir hann meðal annars: „Ég ætla að víkja úr embætti mínu sem ráðgjafi forsetans. Hlýnun jarðar er raunverulegt vandamál. Að segja okkur úr sáttmálanum er hvorki gott fyrir Bandaríkin né fyrir heiminn allan.“ Þetta kemur fram inn á Twitter síðu hans. BBC hefur eftir upplýsingafulltrúa Sameinuðu þjóðanna að þetta séu mikil vonbrigði fyrir alþjóðasamfélagið og að afstaða bandarískra yfirvalda hafi komið í veg fyrir öryggi allra.Am departing presidential councils. Climate change is real. Leaving Paris is not good for America or the world.— Elon Musk (@elonmusk) June 1, 2017 Deeply disappointed by @realdonaldtrump decision to withdraw from #parisagreement. #Iceland will continue its fight against climate change.— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) June 1, 2017; Virtu Parísarsamkomulagið Donald Trump! https://t.co/FyC2oZAwVX— Rósa Björk B (@RosaBjorkB) May 28, 2017; My statement on Today's Decision by the Trump Administration to Withdraw from the Paris Agreement: https://t.co/eDEFv5b1nS pic.twitter.com/SzHJU3D0Mr— Al Gore (@algore) June 1, 2017 ; I'm guessing that Donald Trump doesn't see the irony in making his announcement to leave the Paris Agreement while standing in a garden.— Chelsea Handler (@chelseahandler) June 1, 2017 ; Today, our planet suffered. It's more important than ever to take action. #ParisAgreement https://t.co/FSVYRDcGUH— Leonardo DiCaprio (@LeoDiCaprio) June 1, 2017 ; It's a sad day for the world. Denmark stands ready to continue the climate battle to save future generations. #ParisAgreement— Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) June 1, 2017 ; - @realdonaldtrump We urge you to show global leadership, we need the USA on the team. Your Nordic Friends #ParisAgreement pic.twitter.com/9BgR8UmCUE— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) June 1, 2017 ; We're already feeling impacts of climate change. Exiting #ParisAgreement imperils US security and our ability to own the clean energy future— Joe Biden (@JoeBiden) June 1, 2017 ; NY mun undirgangast Parísar-sáttmálann einhliða ásamt mörgum borgum USA á næstu dögum. Ótrúlegur slagkraftur - því borgir geta úrslitum. https://t.co/FJ7Zf1ngFS— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) June 1, 2017 Tweets about #ParisAgreement OR #Trump
Loftslagsmál Tengdar fréttir Parísarsamkomulagið er sagt í hættu Donald Trump er sagður vilja draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. Evrópa býst við að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Framkvæmdastjóri SÞ segir málið vandamál allra. Óljóst er hvernig Bandaríkin gætu dregið sig út 1. júní 2017 07:00 Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1. júní 2017 21:27 Bandaríkin hætta aðild að Parísarsamkomulaginu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á sjöunda tímanum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í kvöld að Bandaríkin hygðust draga sig út úr Parísarsamkomulaginu. 1. júní 2017 18:37 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Parísarsamkomulagið er sagt í hættu Donald Trump er sagður vilja draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. Evrópa býst við að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Framkvæmdastjóri SÞ segir málið vandamál allra. Óljóst er hvernig Bandaríkin gætu dregið sig út 1. júní 2017 07:00
Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1. júní 2017 21:27
Bandaríkin hætta aðild að Parísarsamkomulaginu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á sjöunda tímanum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í kvöld að Bandaríkin hygðust draga sig út úr Parísarsamkomulaginu. 1. júní 2017 18:37