Davíð vill ekki tala um krísu: Ósáttir með stigasöfnunina en krísa er stórt orð Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. júní 2017 22:36 Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH. vísir/anton „Ég held að það sé ekki hægt að tala um krísu sem slíka, krísa er full stórt orð þótt að við séum allir ósáttir með stigasöfnunina til þessa,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, aðspurður hvort krísuástand væri komið upp í Hafnarfirði eftir 2-2 jafntefli gegn Víking í kvöld. Íslandsmeistararnir eru aðeins með átta stig í síðustu sjö leikjum og hafa aðeins unnið einn heimaleik af fjórum í upphafi sumars. „Í fyrra vorum við að spila góðan varnarleik og náðum að sigla sigrum heim á því þrátt fyrir að vera ekkert að spila neitt frábæran sóknarleik. Núna gengur erfiðlega að halda markinu hreinu, við erum að leka inn mörkum og það er bara ótrúlega fúlt,“ sagði Davíð sem var sérstaklega ósáttur með varnarleikinn í öðru marki Víkinga. „Þetta var mjög vel klárað eftir góða sókn en varnarleikurinn okkar í því marki er ekki til útflutnings. Ívar tekur snertingu inn í teignum og fær svo tíma til að velja sér stað til að leggja boltann.“ FH er komið átta stigum á eftir toppliði Vals eftir átta umferðir. „Við ætluðum okkur að vera að berjast á toppnum á þessum tímapunkti en við getum ekki hugsað út í það. Við þurfum að ná að sleikja sárin og mæta almennilega inn í næsta leik, við getum ekkert verið að hugsa lengra en það.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Víkingar halda áfram að safna stigum undir stjórn Loga FH og Víkingur skildu jöfn 2-2 í Kaplakrika í kvöld í áttundu umferð Pepsi-deildar karla en þetta var fimmti leikur Víkinga í röð án ósigurs eftir að Logi Ólafsson tók við liðinu í vor. 19. júní 2017 22:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
„Ég held að það sé ekki hægt að tala um krísu sem slíka, krísa er full stórt orð þótt að við séum allir ósáttir með stigasöfnunina til þessa,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, aðspurður hvort krísuástand væri komið upp í Hafnarfirði eftir 2-2 jafntefli gegn Víking í kvöld. Íslandsmeistararnir eru aðeins með átta stig í síðustu sjö leikjum og hafa aðeins unnið einn heimaleik af fjórum í upphafi sumars. „Í fyrra vorum við að spila góðan varnarleik og náðum að sigla sigrum heim á því þrátt fyrir að vera ekkert að spila neitt frábæran sóknarleik. Núna gengur erfiðlega að halda markinu hreinu, við erum að leka inn mörkum og það er bara ótrúlega fúlt,“ sagði Davíð sem var sérstaklega ósáttur með varnarleikinn í öðru marki Víkinga. „Þetta var mjög vel klárað eftir góða sókn en varnarleikurinn okkar í því marki er ekki til útflutnings. Ívar tekur snertingu inn í teignum og fær svo tíma til að velja sér stað til að leggja boltann.“ FH er komið átta stigum á eftir toppliði Vals eftir átta umferðir. „Við ætluðum okkur að vera að berjast á toppnum á þessum tímapunkti en við getum ekki hugsað út í það. Við þurfum að ná að sleikja sárin og mæta almennilega inn í næsta leik, við getum ekkert verið að hugsa lengra en það.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Víkingar halda áfram að safna stigum undir stjórn Loga FH og Víkingur skildu jöfn 2-2 í Kaplakrika í kvöld í áttundu umferð Pepsi-deildar karla en þetta var fimmti leikur Víkinga í röð án ósigurs eftir að Logi Ólafsson tók við liðinu í vor. 19. júní 2017 22:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Víkingar halda áfram að safna stigum undir stjórn Loga FH og Víkingur skildu jöfn 2-2 í Kaplakrika í kvöld í áttundu umferð Pepsi-deildar karla en þetta var fimmti leikur Víkinga í röð án ósigurs eftir að Logi Ólafsson tók við liðinu í vor. 19. júní 2017 22:30