Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour