Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour