Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 20:30 Conor mun hlæja að efasemdarröddum. vísir/getty Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. Mikið hefur verið gert úr höggþunga Conors og sagt að maður með slíkan kraft í höndunum eigi möguleika gegn Mayweather. Atlas segir að þó svo Conor sé öflugur í UFC og kýli fast þar sé það ekki sjálfgefið að það verði eins í hnefaleikahringnum. „Það er sagt að hann eigi möguleika út af höggþunganum en hann er í hringnum með varnarsnillingi. Það hafa betri og höggþyngri menn stigið inn í hringinn með Floyd og þeir gátu ekki snert hann,“ sagði Atlas. „Þessi málflutningur um að hann eigi möguleika með einu höggi er bara til þess að selja bardagann. Í raunveruleikanum á Conor ekki möguleika.“ Conor hefur aldrei boxað sem atvinnumaður en Mayweather er 49-0 og einn sá besti frá upphafi. Hann er orðinn fertugur og hefur ekki barist í tvö ár. Það fær marga til þess að trúa því að Conor geti unnið Mayweather. „Við sem höfum verið lengi í hnefaleikabransanum sjáum þennan bardaga eins og að hellisbúi sé að stíga inn í hringinn með varnarsnillingi. Hellisbúar vinna sjaldan slíka bardaga því þeir mega ekki taka kylfuna sína með. Þó svo Conor kæmi með kylfu er ég ekki viss um að hann myndi ná Floyd. Það má vel vera að Conor sé einn besti boxarinn í UFC en í hnefaleikaheiminum er hann í C-flokki.“ MMA Tengdar fréttir Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30 Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Buffer-bræðurnir munu líklega kynna peningabardagann Bardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor verður örugglega mikil skrautsýning en hann er líka einstakt tækifæri fyrir Buffer-bræðurna sem eru þekktustu íþróttakynnar heims enda miklir gullbarkar báðir. 15. júní 2017 23:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. Mikið hefur verið gert úr höggþunga Conors og sagt að maður með slíkan kraft í höndunum eigi möguleika gegn Mayweather. Atlas segir að þó svo Conor sé öflugur í UFC og kýli fast þar sé það ekki sjálfgefið að það verði eins í hnefaleikahringnum. „Það er sagt að hann eigi möguleika út af höggþunganum en hann er í hringnum með varnarsnillingi. Það hafa betri og höggþyngri menn stigið inn í hringinn með Floyd og þeir gátu ekki snert hann,“ sagði Atlas. „Þessi málflutningur um að hann eigi möguleika með einu höggi er bara til þess að selja bardagann. Í raunveruleikanum á Conor ekki möguleika.“ Conor hefur aldrei boxað sem atvinnumaður en Mayweather er 49-0 og einn sá besti frá upphafi. Hann er orðinn fertugur og hefur ekki barist í tvö ár. Það fær marga til þess að trúa því að Conor geti unnið Mayweather. „Við sem höfum verið lengi í hnefaleikabransanum sjáum þennan bardaga eins og að hellisbúi sé að stíga inn í hringinn með varnarsnillingi. Hellisbúar vinna sjaldan slíka bardaga því þeir mega ekki taka kylfuna sína með. Þó svo Conor kæmi með kylfu er ég ekki viss um að hann myndi ná Floyd. Það má vel vera að Conor sé einn besti boxarinn í UFC en í hnefaleikaheiminum er hann í C-flokki.“
MMA Tengdar fréttir Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30 Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Buffer-bræðurnir munu líklega kynna peningabardagann Bardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor verður örugglega mikil skrautsýning en hann er líka einstakt tækifæri fyrir Buffer-bræðurna sem eru þekktustu íþróttakynnar heims enda miklir gullbarkar báðir. 15. júní 2017 23:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30
Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15
Buffer-bræðurnir munu líklega kynna peningabardagann Bardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor verður örugglega mikil skrautsýning en hann er líka einstakt tækifæri fyrir Buffer-bræðurna sem eru þekktustu íþróttakynnar heims enda miklir gullbarkar báðir. 15. júní 2017 23:00
Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15
Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30
Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00