Macron segir að dyr ESB standi Bretum opnar snúist þeim hugur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. júní 2017 22:43 May og Macron á blaðamannafundinum í dag. VÍSIR/GETTY Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, segir að dyr Evrópusambandsins standi Bretum snúist þeim hugur á meðan viðræður þeirra við sambandið um útgöngu Breta úr ESB standa yfir. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi Macron og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í dag eftir fund þeirra í París. Brexit-viðræðurnar eiga formlega að hefjast í næstu viku. „Auðvitað standa dyrnar áfram opnar þar til að viðræðunum er lokið. En að því sögðu þá var ákvörðun tekin af bresku þjóðinni um að yfirgefa ESB og ég virði ákvarðanir sem teknar eru af fólkinu, hvort sem það er franska þjóðin eða sú breska,“ sagði Macron en bætti þó við að eftir að viðræðurnar eru hafnar gæti orðið erfiðara að snúa til baka. May ætlaði eins og kunnugt er að fá sterkara umboð frá bresku þjóðina til að leiða hana í viðræðunum framundan í þingkosningunum í seinustu en hafði ekki erindi sem erfiði þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Á blaðamannafundinum var hún spurð út í hvort að niðurstöður kosninganna myndu þýða „mýkra“ Brexit, það er samning við ESB þar sem tengslin við yrðu áfram náin. May svaraði því til að hún væri harðákveðin í því að ná árangri með Brexit en að hún vildi jafnframt að Bretland ætti áfram í sérstöku sambandið við Evrópusambandið. Brexit Tengdar fréttir May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Spá hárri ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, segir að dyr Evrópusambandsins standi Bretum snúist þeim hugur á meðan viðræður þeirra við sambandið um útgöngu Breta úr ESB standa yfir. Þetta kom fram á sameiginlegum blaðamannafundi Macron og Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í dag eftir fund þeirra í París. Brexit-viðræðurnar eiga formlega að hefjast í næstu viku. „Auðvitað standa dyrnar áfram opnar þar til að viðræðunum er lokið. En að því sögðu þá var ákvörðun tekin af bresku þjóðinni um að yfirgefa ESB og ég virði ákvarðanir sem teknar eru af fólkinu, hvort sem það er franska þjóðin eða sú breska,“ sagði Macron en bætti þó við að eftir að viðræðurnar eru hafnar gæti orðið erfiðara að snúa til baka. May ætlaði eins og kunnugt er að fá sterkara umboð frá bresku þjóðina til að leiða hana í viðræðunum framundan í þingkosningunum í seinustu en hafði ekki erindi sem erfiði þar sem Íhaldsflokkurinn missti meirihluta sinn á þingi. Á blaðamannafundinum var hún spurð út í hvort að niðurstöður kosninganna myndu þýða „mýkra“ Brexit, það er samning við ESB þar sem tengslin við yrðu áfram náin. May svaraði því til að hún væri harðákveðin í því að ná árangri með Brexit en að hún vildi jafnframt að Bretland ætti áfram í sérstöku sambandið við Evrópusambandið.
Brexit Tengdar fréttir May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07 „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Spá hárri ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
May stokkar upp í ráðherrahópnum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ráðherraskipan í ríkisstjórn Bretlands í kjölfar þingkosninganna þar í landi í síðustu viku. 11. júní 2017 23:07
„Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39
Angela Merkel segir Evrópusambandið tilbúið til Brexit-viðræðna Angela Merkel kanslari Þýskalands segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að hefja viðræður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu eins og áætlað var eftir að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki meirihluta í nýafstöðnum kosningum. 10. júní 2017 10:44