Arsenal missti hann í fyrra og nú er hann kominn í Bayern München Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 15:00 Serge Gnabry í búningi þýska landsliðsins. Vísir/Getty Bayern München hefur gert samning við þýska landsliðsmanninn Serge Gnabry sem kemur frá Werder Bremen. Stuðningsmenn Arsenal ættu að þekkja vel til hans þar sem hann kom upp í gegnum knattspyrnuakademíu félagsins eftir að hafa komið til Arsenal frá Stuttgart sextán ára gamall Hin 21 árs gamli Gnabry skrifar undir þriggja ára samning við Bayern en hann hafði áður tilkynnt að hann ætlaði að nýta sér klásúlu í samningi sínum við Werder Bremen og yfirgefa félagið eftir aðeins eitt tímabil. „Það er mikill heiður fyrir mig að verða leikmaður hjá FC Bayern. Þetta verður mjög spennandi tími og ég hlakka mikið til,“ sagði Serge Gnabry í viðtali við heimasíðu Bayern.Welcome to #FCBayern, @SergeGnabry! #MiaSanMiapic.twitter.com/s6XbPq9q7B — FC Bayern English (@FCBayernEN) June 11, 2017 Arsene Wenger vildi halda Gnabry hjá Arsenal en hann fékk aðeins að spila 10 leiki í ensku úrvalsdeildinni frá 2012 til 2016 og vildi komast að hjá félagi sem leyfði honum að spila. Serge Gnabry fór því frá Arsenal síðasta haust og samdi við Werder Bremen. Hann skorað ellefu mörk í þýsku deildinni á síðustu leiktíð. Gnabry varð markakóngur knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Ríó 2016 þar sem Þjóðverjar fengu silfur og skoraði þrennu í fyrsta leik sínum með þýska A-landsliðinu. „Við erum mjög ánægðir með að enn einn ungu þýskur landsliðsmaður sé á leiðinni til FC Bayern. Hann hefur bætt sig mikið hjá Bremen,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern í viðtali við heimasíðu félagsins. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira
Bayern München hefur gert samning við þýska landsliðsmanninn Serge Gnabry sem kemur frá Werder Bremen. Stuðningsmenn Arsenal ættu að þekkja vel til hans þar sem hann kom upp í gegnum knattspyrnuakademíu félagsins eftir að hafa komið til Arsenal frá Stuttgart sextán ára gamall Hin 21 árs gamli Gnabry skrifar undir þriggja ára samning við Bayern en hann hafði áður tilkynnt að hann ætlaði að nýta sér klásúlu í samningi sínum við Werder Bremen og yfirgefa félagið eftir aðeins eitt tímabil. „Það er mikill heiður fyrir mig að verða leikmaður hjá FC Bayern. Þetta verður mjög spennandi tími og ég hlakka mikið til,“ sagði Serge Gnabry í viðtali við heimasíðu Bayern.Welcome to #FCBayern, @SergeGnabry! #MiaSanMiapic.twitter.com/s6XbPq9q7B — FC Bayern English (@FCBayernEN) June 11, 2017 Arsene Wenger vildi halda Gnabry hjá Arsenal en hann fékk aðeins að spila 10 leiki í ensku úrvalsdeildinni frá 2012 til 2016 og vildi komast að hjá félagi sem leyfði honum að spila. Serge Gnabry fór því frá Arsenal síðasta haust og samdi við Werder Bremen. Hann skorað ellefu mörk í þýsku deildinni á síðustu leiktíð. Gnabry varð markakóngur knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í Ríó 2016 þar sem Þjóðverjar fengu silfur og skoraði þrennu í fyrsta leik sínum með þýska A-landsliðinu. „Við erum mjög ánægðir með að enn einn ungu þýskur landsliðsmaður sé á leiðinni til FC Bayern. Hann hefur bætt sig mikið hjá Bremen,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern í viðtali við heimasíðu félagsins.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Sjá meira