Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2017 14:00 Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. „Ég skil Heimi Guðjónsson. Hafandi horft á þennan leik, þá týnirðu með arfaklórunni það jákvæða úr þessu sem er auðvitað það að þeir héldu hreinu. En það var ekki endilega þeim að þakka,“ sagði Óskar Hrafn í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Óskar Hrafn sagðist sjaldan hafa séð FH-inga jafn slappa og í leiknum í Eyjum. „Þeir voru lélegir en líka hræddir, hægir og hugmyndasnauðir. Ég er ekki sammála Pétri Viðarssyni,“ sagði Óskar Hrafn og vísaði til ummæla miðvarðarins eftir leikinn þar sem sagði að FH hefði spilað ágætlega. „Þetta var ekki ágætur leikur hjá þeim. Þeir áttu ekki skilið að vinna en það var sterkt að klára þennan leik og algjörlega lífsnauðsynlegt,“ sagði Óskar Hrafn. FH er í 4. sæti Pepsi-deildarinnar með 14 stig eftir níu umferðir, sex stigum á eftir toppliði Vals. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. 27. júní 2017 12:34 Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. 27. júní 2017 10:30 Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25. júní 2017 19:45 Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 27. júní 2017 11:00 Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. 27. júní 2017 15:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25. júní 2017 18:45 Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. 27. júní 2017 09:00 Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. 27. júní 2017 12:18 Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25. júní 2017 19:08 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. „Ég skil Heimi Guðjónsson. Hafandi horft á þennan leik, þá týnirðu með arfaklórunni það jákvæða úr þessu sem er auðvitað það að þeir héldu hreinu. En það var ekki endilega þeim að þakka,“ sagði Óskar Hrafn í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Óskar Hrafn sagðist sjaldan hafa séð FH-inga jafn slappa og í leiknum í Eyjum. „Þeir voru lélegir en líka hræddir, hægir og hugmyndasnauðir. Ég er ekki sammála Pétri Viðarssyni,“ sagði Óskar Hrafn og vísaði til ummæla miðvarðarins eftir leikinn þar sem sagði að FH hefði spilað ágætlega. „Þetta var ekki ágætur leikur hjá þeim. Þeir áttu ekki skilið að vinna en það var sterkt að klára þennan leik og algjörlega lífsnauðsynlegt,“ sagði Óskar Hrafn. FH er í 4. sæti Pepsi-deildarinnar með 14 stig eftir níu umferðir, sex stigum á eftir toppliði Vals. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. 27. júní 2017 12:34 Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. 27. júní 2017 10:30 Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25. júní 2017 19:45 Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 27. júní 2017 11:00 Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. 27. júní 2017 15:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25. júní 2017 18:45 Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. 27. júní 2017 09:00 Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. 27. júní 2017 12:18 Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25. júní 2017 19:08 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. 27. júní 2017 12:34
Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. 27. júní 2017 10:30
Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. 25. júní 2017 19:45
Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 27. júní 2017 11:00
Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. 27. júní 2017 15:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. 25. júní 2017 18:45
Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. 27. júní 2017 09:00
Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. 27. júní 2017 12:18
Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. 25. júní 2017 19:08