Atli Ævar á heimleið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2017 15:54 Atli Ævar var valinn í úrvalslið sænsku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2015-16. mynd/sävehof Svo virðist sem ekkert lát sé á heimkomu atvinnumanna í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Atli Ævar Ingólfsson, sem var síðast á mála hjá Sävehof í Svíþjóð, er samkvæmt heimildum Vísis á heimleið. Ekki liggur þó enn fyrir hvaða lið verður fyrir valinu. ÍBV leitar logandi ljósi að línumanni og þá eru Selfyssingar einnig í leit að manni á línuna. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Akureyri, sem leikur í 1. deild, einnig boðið Atla Ævari samning. Atli Ævar, sem er 29 ára, er uppalinn hjá Þór á Akureyri en gekk í raðir HK árið 2009. Atli Ævar hjálpaði HK að vinna fyrsta og eina Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins 2012. Eftir það tímabil hélt Atli Ævar í atvinnumennsku og lék fyrst í stað í Danmörku, með SönderjyskE og Nordsjælland. Þaðan fór Atli Ævar til Eskilstuna Guif í Svíþjóð og svo til Sävehof. Hann var valinn í úrvalslið sænsku úrvalsdeildarinnar á þarsíðasta tímabili. Hann hefur leikið níu A-landsleiki. Þráinn Orri Jónsson, línumaðurinn öflugi hjá Gróttu, ku einnig vera eftirsóttur af sterkustu liðum deildarinnar. Þá er ekki útilokað að Valsmenn bæti við einum leikmanni til viðbótar og ef af verður er ekki ólíklegt að það verði línumaður.Eins og frá var greint á Vísi fyrr í dag eru Snorri Steinn Guðjónsson og Árni Þór Sigtryggsson væntanlega á leið til Vals. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum "Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. 21. júní 2017 11:01 Aron Rafn kominn til ÍBV Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. 21. júní 2017 10:02 Snorri Steinn og Árni Þór á leið í Val Snorri Steinn Guðjónsson er á leið heim í Val eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ Sjá meira
Svo virðist sem ekkert lát sé á heimkomu atvinnumanna í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Atli Ævar Ingólfsson, sem var síðast á mála hjá Sävehof í Svíþjóð, er samkvæmt heimildum Vísis á heimleið. Ekki liggur þó enn fyrir hvaða lið verður fyrir valinu. ÍBV leitar logandi ljósi að línumanni og þá eru Selfyssingar einnig í leit að manni á línuna. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Akureyri, sem leikur í 1. deild, einnig boðið Atla Ævari samning. Atli Ævar, sem er 29 ára, er uppalinn hjá Þór á Akureyri en gekk í raðir HK árið 2009. Atli Ævar hjálpaði HK að vinna fyrsta og eina Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins 2012. Eftir það tímabil hélt Atli Ævar í atvinnumennsku og lék fyrst í stað í Danmörku, með SönderjyskE og Nordsjælland. Þaðan fór Atli Ævar til Eskilstuna Guif í Svíþjóð og svo til Sävehof. Hann var valinn í úrvalslið sænsku úrvalsdeildarinnar á þarsíðasta tímabili. Hann hefur leikið níu A-landsleiki. Þráinn Orri Jónsson, línumaðurinn öflugi hjá Gróttu, ku einnig vera eftirsóttur af sterkustu liðum deildarinnar. Þá er ekki útilokað að Valsmenn bæti við einum leikmanni til viðbótar og ef af verður er ekki ólíklegt að það verði línumaður.Eins og frá var greint á Vísi fyrr í dag eru Snorri Steinn Guðjónsson og Árni Þór Sigtryggsson væntanlega á leið til Vals.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum "Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. 21. júní 2017 11:01 Aron Rafn kominn til ÍBV Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. 21. júní 2017 10:02 Snorri Steinn og Árni Þór á leið í Val Snorri Steinn Guðjónsson er á leið heim í Val eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ Sjá meira
Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum "Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. 21. júní 2017 11:01
Aron Rafn kominn til ÍBV Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er á heimleið og er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við ÍBV. 21. júní 2017 10:02
Snorri Steinn og Árni Þór á leið í Val Snorri Steinn Guðjónsson er á leið heim í Val eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. 21. júní 2017 13:00