Auðvitað er Conor búinn að láta mála vegginn í æfingasalnum svona | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2017 09:45 Conor McGregor er engum líkur. mynd/instagram Írski Íslandsvinurinn og MMA-ofurstjarnan Conor McGregor mætir einum besta hnefaleikakappa sögunnar, Floyd Mayweather Jr., í hringum í Las Vegas 26. ágúst. Flestir boxsérfræðingar búast ekki bara við öruggum sigri Mayweathers heldur eru margir á þeirri skoðun að Conor muni ekki einu sinni ná inn höggi á Mayweather sem hefur unnið alla 47 bardaga sína á ferlinum. Conor McGregor er fullur sjálfstrausts eins og alltaf og ætlar að rota Mayweather í hringnum. Hann æfir meira að segja með risastóra veggmynd af sér að rota Bandaríkjamanninn í æfingasal sínum. Írinn lét nefnilega mála risastóra veggmynd af sér að rota Mayweather í æfingasalinn þannig hann sjái rothöggið alltaf fyrir sér. „Ég velkist ekki í vafa um að Conor eigi eftir að rota hann. Ég held að þetta verði eitt ruglaðasta bardagakvöld allra tíma. Það er erfitt að rota Mayweather en ef einhver getur það er það Conor,“ segir Owen Roddy, hnefaleikaþjálfari, Conors McGregor. Málverkið á veggnum má sjá á myndunum hér að neðan. Photo shoot with the Champ Champ. #photography #artwork #conormcgregor A post shared by SUBSET (@subsetdublin) on Jun 20, 2017 at 2:55am PDT Goodnight Floyd. #Notorious #Éire #conormcgregor #mural A post shared by SUBSET (@subsetdublin) on Jun 19, 2017 at 11:01pm PDT I am a filthy Irish animal. A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Jun 19, 2017 at 6:46pm PDT Tunnel vision A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Jun 19, 2017 at 7:02pm PDT MMA Tengdar fréttir Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30 Golovkin: Bardagi Conors og Mayweathers er sirkus ekki alvöru box Einn besti hnefaleikakappi heims segir fólk skilja muninn á alvöru bardaga og sýningu eins og Conor og Floyd ætla að bjóða upp á. 20. júní 2017 13:45 Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30 Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og MMA-ofurstjarnan Conor McGregor mætir einum besta hnefaleikakappa sögunnar, Floyd Mayweather Jr., í hringum í Las Vegas 26. ágúst. Flestir boxsérfræðingar búast ekki bara við öruggum sigri Mayweathers heldur eru margir á þeirri skoðun að Conor muni ekki einu sinni ná inn höggi á Mayweather sem hefur unnið alla 47 bardaga sína á ferlinum. Conor McGregor er fullur sjálfstrausts eins og alltaf og ætlar að rota Mayweather í hringnum. Hann æfir meira að segja með risastóra veggmynd af sér að rota Bandaríkjamanninn í æfingasal sínum. Írinn lét nefnilega mála risastóra veggmynd af sér að rota Mayweather í æfingasalinn þannig hann sjái rothöggið alltaf fyrir sér. „Ég velkist ekki í vafa um að Conor eigi eftir að rota hann. Ég held að þetta verði eitt ruglaðasta bardagakvöld allra tíma. Það er erfitt að rota Mayweather en ef einhver getur það er það Conor,“ segir Owen Roddy, hnefaleikaþjálfari, Conors McGregor. Málverkið á veggnum má sjá á myndunum hér að neðan. Photo shoot with the Champ Champ. #photography #artwork #conormcgregor A post shared by SUBSET (@subsetdublin) on Jun 20, 2017 at 2:55am PDT Goodnight Floyd. #Notorious #Éire #conormcgregor #mural A post shared by SUBSET (@subsetdublin) on Jun 19, 2017 at 11:01pm PDT I am a filthy Irish animal. A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Jun 19, 2017 at 6:46pm PDT Tunnel vision A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Jun 19, 2017 at 7:02pm PDT
MMA Tengdar fréttir Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30 Golovkin: Bardagi Conors og Mayweathers er sirkus ekki alvöru box Einn besti hnefaleikakappi heims segir fólk skilja muninn á alvöru bardaga og sýningu eins og Conor og Floyd ætla að bjóða upp á. 20. júní 2017 13:45 Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30 Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30
Golovkin: Bardagi Conors og Mayweathers er sirkus ekki alvöru box Einn besti hnefaleikakappi heims segir fólk skilja muninn á alvöru bardaga og sýningu eins og Conor og Floyd ætla að bjóða upp á. 20. júní 2017 13:45
Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30
Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00
Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15
Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30