Diaz á leið í bann fyrir að missa af lyfjaprófum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2017 13:45 Nate Diaz er ekki líklegur til að fara í búrið á næstunni. vísir/getty Nate Diaz hefur verið tímabundið settur í keppnisbann þar sem hann hefur misst af þremur lyfjaprófum síðustu tólf mánuðina. Diaz er eins og öðrum bardagaköppum í UFC gert að skrá sig í eftirlitskerfi bandaríska lyfjaeftirlitsins en íþróttamenn þurfa þá að láta vita af ferðum sínum svo hægt sé að taka þá í lyfjapróf án fyrirvara. Það hefur Diaz ekki gert og hefur hann því misst af þremur lyfjaprófum. Málið er nú til rannsóknar en þangað til hefur Diaz verið settur í bann. Frá þessu er greint á heimasíðu UFC en Diaz hefur ekki barist síðan hann tapaði fyrir Conor McGregor þann 20. ágúst í fyrra. Það var þá í annað sinn sem þeirr mættust en Diaz hafði betur í fyrra skiptið. McGregor er nú að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather sem fer fram þann 26. ágúst. MMA Tengdar fréttir Dana nær Diaz-bræðrum ekki í búrið Dana White, forseti UFC, er búinn að bjóða bæði Nate og Nick Diaz nýja bardaga en þeir afþakka allt sem Dana býður þeim. 8. febrúar 2017 23:30 Refsing Conor fyrir orkudrykkjakastið minnkuð Conor McGregor áfrýjaði á sínum tíma refsingunni sem hann fékk frá íþróttasambandi Nevada þar sem hann kastaði dósum og flöskum að Nate Diaz og félögum á blaðamannafundi. 24. mars 2017 07:00 Nate Diaz gaf viðtal ársins Ruslakjafturinn Nate Diaz var í stórkostlegu viðtali hjá Ariel Helwani í The MMA Hour í gær. Þar bauð Diaz í heimsókn og sýndi meðal annars UFC-hasspípuna sína. 4. maí 2017 22:45 Peningarnir hafa breytt Nate Diaz Eddie Alvarez, fyrrum heimsmeistari í léttvigt UFC, er gáttaður á því að Nate Diaz hafi hafnað því að berjast við sig. 7. mars 2017 22:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Sjá meira
Nate Diaz hefur verið tímabundið settur í keppnisbann þar sem hann hefur misst af þremur lyfjaprófum síðustu tólf mánuðina. Diaz er eins og öðrum bardagaköppum í UFC gert að skrá sig í eftirlitskerfi bandaríska lyfjaeftirlitsins en íþróttamenn þurfa þá að láta vita af ferðum sínum svo hægt sé að taka þá í lyfjapróf án fyrirvara. Það hefur Diaz ekki gert og hefur hann því misst af þremur lyfjaprófum. Málið er nú til rannsóknar en þangað til hefur Diaz verið settur í bann. Frá þessu er greint á heimasíðu UFC en Diaz hefur ekki barist síðan hann tapaði fyrir Conor McGregor þann 20. ágúst í fyrra. Það var þá í annað sinn sem þeirr mættust en Diaz hafði betur í fyrra skiptið. McGregor er nú að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather sem fer fram þann 26. ágúst.
MMA Tengdar fréttir Dana nær Diaz-bræðrum ekki í búrið Dana White, forseti UFC, er búinn að bjóða bæði Nate og Nick Diaz nýja bardaga en þeir afþakka allt sem Dana býður þeim. 8. febrúar 2017 23:30 Refsing Conor fyrir orkudrykkjakastið minnkuð Conor McGregor áfrýjaði á sínum tíma refsingunni sem hann fékk frá íþróttasambandi Nevada þar sem hann kastaði dósum og flöskum að Nate Diaz og félögum á blaðamannafundi. 24. mars 2017 07:00 Nate Diaz gaf viðtal ársins Ruslakjafturinn Nate Diaz var í stórkostlegu viðtali hjá Ariel Helwani í The MMA Hour í gær. Þar bauð Diaz í heimsókn og sýndi meðal annars UFC-hasspípuna sína. 4. maí 2017 22:45 Peningarnir hafa breytt Nate Diaz Eddie Alvarez, fyrrum heimsmeistari í léttvigt UFC, er gáttaður á því að Nate Diaz hafi hafnað því að berjast við sig. 7. mars 2017 22:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Sjá meira
Dana nær Diaz-bræðrum ekki í búrið Dana White, forseti UFC, er búinn að bjóða bæði Nate og Nick Diaz nýja bardaga en þeir afþakka allt sem Dana býður þeim. 8. febrúar 2017 23:30
Refsing Conor fyrir orkudrykkjakastið minnkuð Conor McGregor áfrýjaði á sínum tíma refsingunni sem hann fékk frá íþróttasambandi Nevada þar sem hann kastaði dósum og flöskum að Nate Diaz og félögum á blaðamannafundi. 24. mars 2017 07:00
Nate Diaz gaf viðtal ársins Ruslakjafturinn Nate Diaz var í stórkostlegu viðtali hjá Ariel Helwani í The MMA Hour í gær. Þar bauð Diaz í heimsókn og sýndi meðal annars UFC-hasspípuna sína. 4. maí 2017 22:45
Peningarnir hafa breytt Nate Diaz Eddie Alvarez, fyrrum heimsmeistari í léttvigt UFC, er gáttaður á því að Nate Diaz hafi hafnað því að berjast við sig. 7. mars 2017 22:30
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti