Telur sig geta sannað söguna um flóðið mikla, örkina og Nóa Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 7. júlí 2017 15:08 Snelling telur að hægt sé að finna ummerki um flóðið í Mikla gljúfri í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Ástralski jarðfræðingurinn Andrew Snelling hefur fengið leyfi til að safna steinum úr Mikla gljúfri í Bandaríkjunum með það fyrir augum að sanna að flóðið mikla, sem minnst er á í Biblíunni þar sem örkin hans Nóa er í aðalhlutverki, hafi í raun og veru átt sér stað. Guardian greinir frá. Snelling hafði áður hótað stjórnendum þjóðgarðsins málsóknum á þeim forsendum að honum hefði verið meinað að rannsaka svæðið og taka um 50 til 60 steina til rannsóknar. Kærði hann málið til bandaríska innanríkisráðuneytisins og taldi að verið væri að mismuna sér vegna trúar. Snelling vísaði til nýlegrar tilskipunar forseta Bandaríkjanna, Donalds Trump, sem gefur trúarfrelsi aukið svigrúm í Bandaríkjunum. Þar er kirkjum og trúarstofnunum meðal annars gefið meira rými til að styðja við pólitísk málefni. Einnig var fyrirtækjum og trúuðum stjórnendum þeirra gert kleift að veita ekki stuðning við getnaðarvarnir sem eru hluti af tryggingum starfsmanna. Snelling var veitt doktorsgráða af Háskólanum í Sidney árið 1982 og er yfir rannsóknardeildar kristilegs vísindahóps, Answers in Genesis eða Svör sköpunarsögunnar, sem túlkar Biblíuna bókstaflega. Samstarfsmenn Snelling leggja ekki mikið upp úr kenningu Snelling og segja að ekki sjáist ummerki flóðs í gljúfrinu. Vísindi Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Sjá meira
Ástralski jarðfræðingurinn Andrew Snelling hefur fengið leyfi til að safna steinum úr Mikla gljúfri í Bandaríkjunum með það fyrir augum að sanna að flóðið mikla, sem minnst er á í Biblíunni þar sem örkin hans Nóa er í aðalhlutverki, hafi í raun og veru átt sér stað. Guardian greinir frá. Snelling hafði áður hótað stjórnendum þjóðgarðsins málsóknum á þeim forsendum að honum hefði verið meinað að rannsaka svæðið og taka um 50 til 60 steina til rannsóknar. Kærði hann málið til bandaríska innanríkisráðuneytisins og taldi að verið væri að mismuna sér vegna trúar. Snelling vísaði til nýlegrar tilskipunar forseta Bandaríkjanna, Donalds Trump, sem gefur trúarfrelsi aukið svigrúm í Bandaríkjunum. Þar er kirkjum og trúarstofnunum meðal annars gefið meira rými til að styðja við pólitísk málefni. Einnig var fyrirtækjum og trúuðum stjórnendum þeirra gert kleift að veita ekki stuðning við getnaðarvarnir sem eru hluti af tryggingum starfsmanna. Snelling var veitt doktorsgráða af Háskólanum í Sidney árið 1982 og er yfir rannsóknardeildar kristilegs vísindahóps, Answers in Genesis eða Svör sköpunarsögunnar, sem túlkar Biblíuna bókstaflega. Samstarfsmenn Snelling leggja ekki mikið upp úr kenningu Snelling og segja að ekki sjáist ummerki flóðs í gljúfrinu.
Vísindi Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent