Tiger Woods kominn úr meðferð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 13:15 Tiger Woods. vísir/getty Golfarinn Tiger Woods er kominn úr meðferð vegna lyfjaneyslu. Þessu greinir hann frá með færslu á twitter. By TW pic.twitter.com/AfHewS2uRL — Tiger Woods (@TigerWoods) July 3, 2017 Í maí var Woods handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ekkert áfengismagn mældist í blóði hans en hann átti erfitt með að svara spurningum lögreglumanna og játaði seinna að hann vissi ekki hver áhrif lyfjanna sem hann var að taka væru. Woods er að jafna sig eftir bakaðgerð, en hann hefur farið í fjórar slíkar síðan í ágúst 2014. Í júnímánuði greindi Woods frá því að hann væri á leið í meðferð til að stjórna lyfjanotkun sinni. Fjögur ár eru síðan Woods vann síðast golfmót, en hann hefur átt við mikil meiðslavandræði að stríða. Hann spilaði síðast í febrúar og hefur ekki gefið út hvenær hann muni snúa aftur á golfvöllinn. Woods var lengi efsti maður heimslistans og á að baki 79 sigra á PGA mótaröðinni. Golf Tengdar fréttir Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20. júní 2017 15:30 Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45 Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. 1. júní 2017 08:30 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Lögreglan í Jupiter heldur áfram að leka myndböndum með Tiger Handtaka kylfingsins Tiger Woods 29. maí síðastliðinn hefur örugglega ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni en lífið hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims hefur verið ein hrakfarasagan á fætur annarri síðustu ár. 2. júní 2017 08:44 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Sjá meira
Golfarinn Tiger Woods er kominn úr meðferð vegna lyfjaneyslu. Þessu greinir hann frá með færslu á twitter. By TW pic.twitter.com/AfHewS2uRL — Tiger Woods (@TigerWoods) July 3, 2017 Í maí var Woods handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ekkert áfengismagn mældist í blóði hans en hann átti erfitt með að svara spurningum lögreglumanna og játaði seinna að hann vissi ekki hver áhrif lyfjanna sem hann var að taka væru. Woods er að jafna sig eftir bakaðgerð, en hann hefur farið í fjórar slíkar síðan í ágúst 2014. Í júnímánuði greindi Woods frá því að hann væri á leið í meðferð til að stjórna lyfjanotkun sinni. Fjögur ár eru síðan Woods vann síðast golfmót, en hann hefur átt við mikil meiðslavandræði að stríða. Hann spilaði síðast í febrúar og hefur ekki gefið út hvenær hann muni snúa aftur á golfvöllinn. Woods var lengi efsti maður heimslistans og á að baki 79 sigra á PGA mótaröðinni.
Golf Tengdar fréttir Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20. júní 2017 15:30 Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45 Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. 1. júní 2017 08:30 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Lögreglan í Jupiter heldur áfram að leka myndböndum með Tiger Handtaka kylfingsins Tiger Woods 29. maí síðastliðinn hefur örugglega ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni en lífið hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims hefur verið ein hrakfarasagan á fætur annarri síðustu ár. 2. júní 2017 08:44 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Sjá meira
Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. 20. júní 2017 15:30
Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45
Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. 1. júní 2017 08:30
Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15
Lögreglan í Jupiter heldur áfram að leka myndböndum með Tiger Handtaka kylfingsins Tiger Woods 29. maí síðastliðinn hefur örugglega ekki farið framhjá neinum íþróttaáhugamanni en lífið hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims hefur verið ein hrakfarasagan á fætur annarri síðustu ár. 2. júní 2017 08:44
Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02