Borgunarbikarmörkin: Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2017 09:30 Stjarnan sló KR úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudaginn var. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Fyrsta markið, sem kom strax á 1. mínútu leiksins, var afar umdeilt svo ekki sé meira sagt. Stjarnan tók þá miðju og þrír leikmenn liðsins þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram á vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar miðjan var endurtekin var Stjörnumaðurinn Baldur Sigurðsson ekki kominn aftur á eigin vallarhelming eins og lög kveða á um. Stjarnan sparkaði boltanum upp í hornið og fékk innkast sem mark Hilmars Árna Halldórssonar kom svo upp úr. KR-ingar voru æfir út í Þorvald Árnason, dómara leiksins, og eftir leikinn sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, óskiljanlegt að hann hafi leyft þetta. „Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason. Það virtist algjörlega slokkna á honum,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það slokknaði ekki bara á honum [Þorvaldi] heldur öllu KR-liðinu,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson og bætti við að KR-ingar hafi misst einbeitinguna þegar Stjörnumenn skoruðu fyrsta mark leiksins.Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að framkvæmdin á upphafsspyrnu Stjörnunnar hafi verið ólögleg. „Milli þess sem hann er að sneiða niður pylsur er hann að segja mönnum til syndana. Það er alveg rétt, hann er yfirmaður þeirra,“ sagði Tómas Þór um ummæli Kristins. Innslagið úr Borgunarbikarmörkunum má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45 Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30 Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Stjarnan sló KR úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudaginn var. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Fyrsta markið, sem kom strax á 1. mínútu leiksins, var afar umdeilt svo ekki sé meira sagt. Stjarnan tók þá miðju og þrír leikmenn liðsins þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram á vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar miðjan var endurtekin var Stjörnumaðurinn Baldur Sigurðsson ekki kominn aftur á eigin vallarhelming eins og lög kveða á um. Stjarnan sparkaði boltanum upp í hornið og fékk innkast sem mark Hilmars Árna Halldórssonar kom svo upp úr. KR-ingar voru æfir út í Þorvald Árnason, dómara leiksins, og eftir leikinn sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, óskiljanlegt að hann hafi leyft þetta. „Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason. Það virtist algjörlega slokkna á honum,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það slokknaði ekki bara á honum [Þorvaldi] heldur öllu KR-liðinu,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson og bætti við að KR-ingar hafi misst einbeitinguna þegar Stjörnumenn skoruðu fyrsta mark leiksins.Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að framkvæmdin á upphafsspyrnu Stjörnunnar hafi verið ólögleg. „Milli þess sem hann er að sneiða niður pylsur er hann að segja mönnum til syndana. Það er alveg rétt, hann er yfirmaður þeirra,“ sagði Tómas Þór um ummæli Kristins. Innslagið úr Borgunarbikarmörkunum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45 Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30 Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45
Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30
Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00