Eldri borgarar boða aðgerðir Benedikt Bóas skrifar 3. júlí 2017 06:00 Eldri borgarar eru ekki sáttir eftir ákvörðun kjararáðs. vísir/getty Stjórn Landssambands eldri borgara hefur sent frá sér ályktun í kjölfar ákvörðunar kjararáðs og kjaradóms til æðstu embættismanna og stjórnmálamanna. Segir þar að Landssambandið telji að mælirinn sé fullur. Ekki sé hægt að sætta sig við það óréttlæti sem viðgengst í þjóðfélaginu og mun sambandið taka upp harða baráttu til að stjórnvöld hlusti á kröfur þeirra sem eldri eru í samfélaginu. Frá 2009 hafa eldri borgarar beðið eftir leiðréttingu vegna sinna kjaraskerðinga sem námu um 17 milljörðum króna. „Það er ekki nóg með að launahækkanir séu miklar, heldur eru þær afturvirkar allt að 19 mánuðum. Stjórnmálamenn horfa aðgerðalausir á, að með þessum ákvörðunum er verið að mismuna fólki. Við slíkt verður ekki unað. Landssamband eldri borgara bendir á að leiðréttingar og afturvirkni eru orð sem stjórnvöld hafa gjörsamlega hafnað þegar eldri borgarar eiga í hlut þrátt fyrir loforð um að allar skerðingar frá 2009 yrðu leiðréttar. Landssamband eldri borgara mótmælir því harðlega að félögum okkar sé refsað vinni þeir sér inn tekjur umfram 25 þúsund krónur á mánuði. Eftir það eru aðeins 27% af tekjunum sem fara í veski þeirra,“ segir orðrétt í ályktuninni. Birtist í Fréttablaðinu Kjararáð Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Sjá meira
Stjórn Landssambands eldri borgara hefur sent frá sér ályktun í kjölfar ákvörðunar kjararáðs og kjaradóms til æðstu embættismanna og stjórnmálamanna. Segir þar að Landssambandið telji að mælirinn sé fullur. Ekki sé hægt að sætta sig við það óréttlæti sem viðgengst í þjóðfélaginu og mun sambandið taka upp harða baráttu til að stjórnvöld hlusti á kröfur þeirra sem eldri eru í samfélaginu. Frá 2009 hafa eldri borgarar beðið eftir leiðréttingu vegna sinna kjaraskerðinga sem námu um 17 milljörðum króna. „Það er ekki nóg með að launahækkanir séu miklar, heldur eru þær afturvirkar allt að 19 mánuðum. Stjórnmálamenn horfa aðgerðalausir á, að með þessum ákvörðunum er verið að mismuna fólki. Við slíkt verður ekki unað. Landssamband eldri borgara bendir á að leiðréttingar og afturvirkni eru orð sem stjórnvöld hafa gjörsamlega hafnað þegar eldri borgarar eiga í hlut þrátt fyrir loforð um að allar skerðingar frá 2009 yrðu leiðréttar. Landssamband eldri borgara mótmælir því harðlega að félögum okkar sé refsað vinni þeir sér inn tekjur umfram 25 þúsund krónur á mánuði. Eftir það eru aðeins 27% af tekjunum sem fara í veski þeirra,“ segir orðrétt í ályktuninni.
Birtist í Fréttablaðinu Kjararáð Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Sjá meira