Eldri borgarar boða aðgerðir Benedikt Bóas skrifar 3. júlí 2017 06:00 Eldri borgarar eru ekki sáttir eftir ákvörðun kjararáðs. vísir/getty Stjórn Landssambands eldri borgara hefur sent frá sér ályktun í kjölfar ákvörðunar kjararáðs og kjaradóms til æðstu embættismanna og stjórnmálamanna. Segir þar að Landssambandið telji að mælirinn sé fullur. Ekki sé hægt að sætta sig við það óréttlæti sem viðgengst í þjóðfélaginu og mun sambandið taka upp harða baráttu til að stjórnvöld hlusti á kröfur þeirra sem eldri eru í samfélaginu. Frá 2009 hafa eldri borgarar beðið eftir leiðréttingu vegna sinna kjaraskerðinga sem námu um 17 milljörðum króna. „Það er ekki nóg með að launahækkanir séu miklar, heldur eru þær afturvirkar allt að 19 mánuðum. Stjórnmálamenn horfa aðgerðalausir á, að með þessum ákvörðunum er verið að mismuna fólki. Við slíkt verður ekki unað. Landssamband eldri borgara bendir á að leiðréttingar og afturvirkni eru orð sem stjórnvöld hafa gjörsamlega hafnað þegar eldri borgarar eiga í hlut þrátt fyrir loforð um að allar skerðingar frá 2009 yrðu leiðréttar. Landssamband eldri borgara mótmælir því harðlega að félögum okkar sé refsað vinni þeir sér inn tekjur umfram 25 þúsund krónur á mánuði. Eftir það eru aðeins 27% af tekjunum sem fara í veski þeirra,“ segir orðrétt í ályktuninni. Birtist í Fréttablaðinu Kjararáð Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Stjórn Landssambands eldri borgara hefur sent frá sér ályktun í kjölfar ákvörðunar kjararáðs og kjaradóms til æðstu embættismanna og stjórnmálamanna. Segir þar að Landssambandið telji að mælirinn sé fullur. Ekki sé hægt að sætta sig við það óréttlæti sem viðgengst í þjóðfélaginu og mun sambandið taka upp harða baráttu til að stjórnvöld hlusti á kröfur þeirra sem eldri eru í samfélaginu. Frá 2009 hafa eldri borgarar beðið eftir leiðréttingu vegna sinna kjaraskerðinga sem námu um 17 milljörðum króna. „Það er ekki nóg með að launahækkanir séu miklar, heldur eru þær afturvirkar allt að 19 mánuðum. Stjórnmálamenn horfa aðgerðalausir á, að með þessum ákvörðunum er verið að mismuna fólki. Við slíkt verður ekki unað. Landssamband eldri borgara bendir á að leiðréttingar og afturvirkni eru orð sem stjórnvöld hafa gjörsamlega hafnað þegar eldri borgarar eiga í hlut þrátt fyrir loforð um að allar skerðingar frá 2009 yrðu leiðréttar. Landssamband eldri borgara mótmælir því harðlega að félögum okkar sé refsað vinni þeir sér inn tekjur umfram 25 þúsund krónur á mánuði. Eftir það eru aðeins 27% af tekjunum sem fara í veski þeirra,“ segir orðrétt í ályktuninni.
Birtist í Fréttablaðinu Kjararáð Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira