Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Tómas Þór Þórðarson í Tilburg skrifar 18. júlí 2017 22:45 Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir horfa upp í stúku eftir leik. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar voru heldur betur svekktar með 1-0 tapið gegn Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í kvöld. Eina markið kom úr vítaspyrnu á 85. mínútu sem stelpurnar voru verulega ósáttar með enda var brotið á Fanndísi Friðriksdóttur í fyrri hálfleik innan teigs. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum í Tilburg í dag og tók þessar glæsilegu myndir af stelpunum okkar og áhorfendum á leiknum.Umfjöllun um leikinn má lesa hér, einkunnir leikmanna eru hér og á EM-síðunni má finna allt efni kvöldsins.vísir/vilhelmvísir/vilhelm EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18. júlí 2017 22:25 Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: „Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Stelpurnar okkar voru heldur betur svekktar með 1-0 tapið gegn Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í kvöld. Eina markið kom úr vítaspyrnu á 85. mínútu sem stelpurnar voru verulega ósáttar með enda var brotið á Fanndísi Friðriksdóttur í fyrri hálfleik innan teigs. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum í Tilburg í dag og tók þessar glæsilegu myndir af stelpunum okkar og áhorfendum á leiknum.Umfjöllun um leikinn má lesa hér, einkunnir leikmanna eru hér og á EM-síðunni má finna allt efni kvöldsins.vísir/vilhelmvísir/vilhelm
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18. júlí 2017 22:25 Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: „Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18. júlí 2017 22:25
Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58
Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: „Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15
Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12
Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48
Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24