Fótbolti

Íslendingapartý með forsætisráðherra og formanni KSÍ í Tilburg | Myndaveisla

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Reiknað er með að um 3000 Íslendingar verði á leik Frakklands og Íslands í C-riðli EM kvenna í Tilburg í kvöld.

Hluti þeirra kom saman í sannkölluðu Íslendingapartýi heima hjá Kristni Inga Lárussyni og Ingibjörgu Sigfúsdóttur.

Sonur þeirra, Kristófer Ingi, spilar með Willem II en leikurinn í kvöld fer fram á heimavelli liðsins, Koning Willem II.

Okkar menn litu við í partýinu og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók meðfylgjandi myndir.


Tengdar fréttir

Annað tækifæri til að heilla

Stelpurnar okkar hefja leik á EM í Hollandi í kvöld þegar þær mæta Frakklandi í fyrsta leik í Tilburg.

Fyrirliði Frakka: Þurfum að vinna litlu úrslitaleikina okkar

Það verður við ramman reip að draga fyrir stelpurnar okkar í Tilburg í kvöld enda franska landsliðið eitt það allra besta í heimi. Wendy Renard, fyrirliði Frakklands, talaði um litlu úrslitaleikina sem bíða liðsins á næstu átta dögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×