Sædís í stuði með meisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 12:59 Sædís Rún Heiðarsdóttir er að gera flotta hluti með besta liði Noregs. Getty/Marius Simensen Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir var í stuði með nýkrýndum Noregsmeisturum Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en bakvörðurinn var bæði með mark og stoðsendingu í góðum sigri. Vålerenga var búið að tryggja sér titilinn fyrir nokkru síðan en liðið vann þarna 3-1 útisigur á Arna-Björnar. Sædís Rún kom Vålerenga í 1-0 eftir aðeins fimm mínútna leik og ellefu mínútum síðar hafði Mawa Sesay bætt við marki. Fyrirliðinn Olaug Tvedten lagði upp bæði mörkin. Leikmenn Arna-Björnar minnkuðu muninn í 2-1 á 57. mínútu en hin sextán ára gamla Tomine Enger gulltryggði sigur Vålerenga með þriðja markinu níu mínútum fyrir leikslok. Markið kom með skalla eftir stoðsendingu frá Sædísi sem var því bæði með mark og stoðsendingu í dag. Sædís Rún er komin með þrjú mörk og sex stoðsendingar á þessu tímabili en þetta er hennar fyrsta tímabil sem atvinnumaður. Lilleström gerði á sama tíma 1-1 jafntefli við Åsane. Ásdís Karen Halldórsdóttir lagði upp jöfnunarmark Lilleström fyrir liðsfélaga sinn Mille Christensen. Selma Sól Magnusdóttir og félegar hennar í Rosenborg töpuðu 3-1 á móti Brann. Selma var í byrjunarliðinu en fór af velli á 82. mínútu. Lilleström hoppaði upp fyrir Rosenborg og upp í þriðja sæti eftir þessi úrslit í dag. Norski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Vålerenga var búið að tryggja sér titilinn fyrir nokkru síðan en liðið vann þarna 3-1 útisigur á Arna-Björnar. Sædís Rún kom Vålerenga í 1-0 eftir aðeins fimm mínútna leik og ellefu mínútum síðar hafði Mawa Sesay bætt við marki. Fyrirliðinn Olaug Tvedten lagði upp bæði mörkin. Leikmenn Arna-Björnar minnkuðu muninn í 2-1 á 57. mínútu en hin sextán ára gamla Tomine Enger gulltryggði sigur Vålerenga með þriðja markinu níu mínútum fyrir leikslok. Markið kom með skalla eftir stoðsendingu frá Sædísi sem var því bæði með mark og stoðsendingu í dag. Sædís Rún er komin með þrjú mörk og sex stoðsendingar á þessu tímabili en þetta er hennar fyrsta tímabil sem atvinnumaður. Lilleström gerði á sama tíma 1-1 jafntefli við Åsane. Ásdís Karen Halldórsdóttir lagði upp jöfnunarmark Lilleström fyrir liðsfélaga sinn Mille Christensen. Selma Sól Magnusdóttir og félegar hennar í Rosenborg töpuðu 3-1 á móti Brann. Selma var í byrjunarliðinu en fór af velli á 82. mínútu. Lilleström hoppaði upp fyrir Rosenborg og upp í þriðja sæti eftir þessi úrslit í dag.
Norski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira