Frekari útvötnun ferðabanns Trump fyrir Hæstarétt Kjartan Kjartansson skrifar 15. júlí 2017 09:25 Ferðabann Trump gegn múslimalöndum hefur verið umdeilt í Bandaríkjunum og víða um heim. Vísir/AFP Ríkisstjórn Donalds Trump hefur vísað úrskurði alríkisdómara á Havaí sem útvatnaði ferðabann forsetans gegn múslimum enn frekar til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Hæstiréttur heimilaði að takmörkuð útgáfa ferðabannsins tæki gildi eftir að alríkisdómarar höfðu sett lögbann á það eftir að það var fyrst gefið út eftir embættistöku Trump. Skilyrðið var að þeir sem vildu koma frá sex múslimalöndum þyrftu að hafa „raunveruleg“ tengsl við Bandaríkin. Ríkisstjórn hans gaf þá út vinnureglur um hverjum skyldi heimilt að ferðast til Bandaríkjanna. Samkvæmt þeim töldust ömmur og afar, barnabörn, mágar og mágkonur, frændar og frænkur ekki hafa „raunveruleg“ tengsl við ættingja sína í Bandaríkjunum.Felldi úr gildi skilgreiningu ríkisstjórnarinnarAlríkisdómari á Havaí breytti þessum lista hins vegar með úrskurði sínum fyrr í vikunni og lét hann nái yfir fyrrnefnd fjölskyldutengsl. Hann bannaði ríkisstjórninni einnig að útiloka flóttamenn sem hafi fengið formlegt vilyrði og loforð frá stofnun um hæli í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt The Guardian. Það mun nú koma til kasta Hæstaréttar að skera úr um hvort að skilgreining ríkisstjórnarinnar á því hver teljist hafa raunveruleg tengsl við Bandaríkin hafi verið í samræmi við lög og reglur. Ferðabannið nær til borgara Sýrlands, Súdan, Sómalíu, Líbíu, Írans og Jemen. Múslimar eru í meirihluta í öllum ríkjunum sex. Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. 29. júní 2017 11:28 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump hefur vísað úrskurði alríkisdómara á Havaí sem útvatnaði ferðabann forsetans gegn múslimum enn frekar til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Hæstiréttur heimilaði að takmörkuð útgáfa ferðabannsins tæki gildi eftir að alríkisdómarar höfðu sett lögbann á það eftir að það var fyrst gefið út eftir embættistöku Trump. Skilyrðið var að þeir sem vildu koma frá sex múslimalöndum þyrftu að hafa „raunveruleg“ tengsl við Bandaríkin. Ríkisstjórn hans gaf þá út vinnureglur um hverjum skyldi heimilt að ferðast til Bandaríkjanna. Samkvæmt þeim töldust ömmur og afar, barnabörn, mágar og mágkonur, frændar og frænkur ekki hafa „raunveruleg“ tengsl við ættingja sína í Bandaríkjunum.Felldi úr gildi skilgreiningu ríkisstjórnarinnarAlríkisdómari á Havaí breytti þessum lista hins vegar með úrskurði sínum fyrr í vikunni og lét hann nái yfir fyrrnefnd fjölskyldutengsl. Hann bannaði ríkisstjórninni einnig að útiloka flóttamenn sem hafi fengið formlegt vilyrði og loforð frá stofnun um hæli í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt The Guardian. Það mun nú koma til kasta Hæstaréttar að skera úr um hvort að skilgreining ríkisstjórnarinnar á því hver teljist hafa raunveruleg tengsl við Bandaríkin hafi verið í samræmi við lög og reglur. Ferðabannið nær til borgara Sýrlands, Súdan, Sómalíu, Líbíu, Írans og Jemen. Múslimar eru í meirihluta í öllum ríkjunum sex.
Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. 29. júní 2017 11:28 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13
Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. 29. júní 2017 11:28