Hafsteinn: Héldum haus eftir markið Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júlí 2017 19:48 Hafsteinn skoraði jöfnunarmark ÍBV gegn Stjörnunni. Hér bjargar hann vel. Vísir/Andri Marinó „Þetta var frábært. Maður missti sig aðeins í ástríðunni en til þess er maður í þessu og þetta var frábær sigur hjá okkur. Við fengum mark á okkur og hefðum alveg getað hætt en við héldum áfram og það skilaði okkur í bikarúrslitin,“ sagði Hafsteinn Briem varnarmaður ÍBV eftir sigur Eyjamanna gegn Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins. ÍBV er því komið í úrslitaleikinn annað árið. Liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar og þar unnu heimamenn 5-0 stórsigur. Gengi liðanna undanfarið hefur sömuleiðis verið ólíkt, Stjarnan verið á flugi en Eyjamenn í lægð. „Það er ekkert grín að koma hingað í Garðabæinn. Við runnum á rassgatið hérna fyrr í sumar og við ætluðum ekki að láta það gerast aftur. Þeir fengu alveg færi, þeir eru sterkir í loftinu og geta skorað mörk upp úr engu eins og sást. Við héldum haus, kláruðum þetta og það er geggjað,“ bætti Hafsteinn við. ÍBV spilaði í bikarúrslitum í fyrra en beið þá lægri hlut gegn Val. Mun reynslan úr þeim leik hjálpa þeim í ár? „Talsvert mikið held ég. Það er alltaf í bikarnum að dagsformið skiptir máli og hvernig menn mæta til leiks. Næsti leikur er samt á sunnudag í deildinni gegn Stjörnunni og við verðum að einbeita okkur að þeim leik núna,“ sagði Hafsteinn en liðin tvö mætast á ný í Pepsi-deildinni á sunnudag úti í Eyjum. FH og Leiknir mætast á laugardag í hinum undanúrslitaleiknum en Hafsteinn vildi ekkert gefa upp um hvort hann ætti einhvern óskamótherja. „Nei, ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Hafsteinn að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-2 | Eyjamenn í úrslit annað árið í röð | Sjáðu mörkin ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Stjarnan komst yfir í seinni hálfleik en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og fögnuðu sætum sigri. 27. júlí 2017 20:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
„Þetta var frábært. Maður missti sig aðeins í ástríðunni en til þess er maður í þessu og þetta var frábær sigur hjá okkur. Við fengum mark á okkur og hefðum alveg getað hætt en við héldum áfram og það skilaði okkur í bikarúrslitin,“ sagði Hafsteinn Briem varnarmaður ÍBV eftir sigur Eyjamanna gegn Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikarsins. ÍBV er því komið í úrslitaleikinn annað árið. Liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar og þar unnu heimamenn 5-0 stórsigur. Gengi liðanna undanfarið hefur sömuleiðis verið ólíkt, Stjarnan verið á flugi en Eyjamenn í lægð. „Það er ekkert grín að koma hingað í Garðabæinn. Við runnum á rassgatið hérna fyrr í sumar og við ætluðum ekki að láta það gerast aftur. Þeir fengu alveg færi, þeir eru sterkir í loftinu og geta skorað mörk upp úr engu eins og sást. Við héldum haus, kláruðum þetta og það er geggjað,“ bætti Hafsteinn við. ÍBV spilaði í bikarúrslitum í fyrra en beið þá lægri hlut gegn Val. Mun reynslan úr þeim leik hjálpa þeim í ár? „Talsvert mikið held ég. Það er alltaf í bikarnum að dagsformið skiptir máli og hvernig menn mæta til leiks. Næsti leikur er samt á sunnudag í deildinni gegn Stjörnunni og við verðum að einbeita okkur að þeim leik núna,“ sagði Hafsteinn en liðin tvö mætast á ný í Pepsi-deildinni á sunnudag úti í Eyjum. FH og Leiknir mætast á laugardag í hinum undanúrslitaleiknum en Hafsteinn vildi ekkert gefa upp um hvort hann ætti einhvern óskamótherja. „Nei, ég ætla ekki að svara þessu,“ sagði Hafsteinn að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-2 | Eyjamenn í úrslit annað árið í röð | Sjáðu mörkin ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Stjarnan komst yfir í seinni hálfleik en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og fögnuðu sætum sigri. 27. júlí 2017 20:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-2 | Eyjamenn í úrslit annað árið í röð | Sjáðu mörkin ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Stjarnan komst yfir í seinni hálfleik en Eyjamenn svöruðu með tveimur mörkum og fögnuðu sætum sigri. 27. júlí 2017 20:30