Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour