Dramatískur sigur Þórs á Selfossi | Úrslitin úr leikjum dagsins í Inkasso deildinni Elías Orri Njarðarson skrifar 22. júlí 2017 16:12 Jeppe Hansen skoraði fyrir Keflavík í dag visir/anton brink Tveimur leikjum er nú lokið í Inkasso deildinni í fótbolta.Leiknir F.- Keflavík 2-4 Mörk Leiknis: Valdimar Ingi Jónsson ('4), Hilmar Freyr Bjartþórsson ('80) Mörk Keflavíkur: Frans Elvarsson ('8), Adam Árni Róbertsson ('49), Fannar Orri Sævarsson ('84), Jeppe Hansen ('94) Keflvíkingar gerðu sér góða ferð austur á land þegar að þeir mættu Leikni Fáskrúðsfirði í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. Heimamenn í Leikni komust snemma yfir í leiknum en Valdimar Ingi Jónsson kom þeim yfir á fjórðu mínútu leiksins. Frans Elvarsson svaraði svo strax á 8. mínútu fyrir gestina og jafnaði metin með snyrtilegu marki. Staðan var jöfn í hálfleik 1-1, en strax á 49. mínútu kom Adam Árni Róbertsson Keflavík yfir eftir að hafa verið fyrstur að átta sig fyrir framan mark Leiknis eftir klafs í teignum. Á 80. mínútu jöfnuðu heimamenn í Leikni metin eftir að Hilmar Freyr Bjartþórsson tók aukaspyrnu og skoraði snyrtilegt mark. Fjórum mínútum síðar skoraði Fannar Orri Sævarsson fyrir Keflavík og þeir komnir aftur með forystu. Í uppbótartíma skoraði svo Jeppe Hansen fjórða mark Keflavíkur og flottur sigur Keflvíkinga í höfn.Selfoss- Þór 2-3 Mörk Selfoss: James Mack ('43), Svavar Berg Jóhannsson ('73) Mörk Þórs: Stipe Barac ('54), Gunnar Örvar Stefánsson ('78), Jóhann Helgi Hannesson ('93) Selfyssingar fengu Þórsara í heimsókn á JÁVERK-völlinn á Selfossi. Leikurinn var jafn framan af en það var ekki fyrr en á 43. mínútu þegar James Mack kom heimamönnum yfir. Selfyssingar fóru því með 1-0 forskot inn í seinni hálfleikinn. Stipe Barac jafnaði svo metin á 54. mínútu eftir að hafa verið einn og óvaldaður inn á teig Selfoss. Svavar Berg Jóhannsson kom svo Selfyssingum yfir í leiknum eftir að Guðjón Orri Sigurjónsson spyrnti boltanum langt fram og klaufagangur í vörn Þórs gerði það að verkum að Svavar Berg fékk boltann skoppandi fyrir framan sig og kláraði færið vel. Þórsarar svöruðu fyrir markið með sínu eigin þegar að Stipe Barac átti sendingu inn á Gunnar Örvar Stefánsson sem var einn á vítateig Selfoss og gerði vel í að stýra boltanum í netið. Leikurinn stefndi í jafntefli en á 92. mínútu skoraði Jóhann Helgi Hannesson fyrir Þór eftir að Þórsarar geystu upp í skyndisókn eftir að hafa unnið boltann í eigin vítateig. Dramatík á Selfossi og góð 3 stig til Þórsara niðurstaðan. Úrslit og markaskorarar eru fengnir af www.fotbolti.net Íslenski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Tveimur leikjum er nú lokið í Inkasso deildinni í fótbolta.Leiknir F.- Keflavík 2-4 Mörk Leiknis: Valdimar Ingi Jónsson ('4), Hilmar Freyr Bjartþórsson ('80) Mörk Keflavíkur: Frans Elvarsson ('8), Adam Árni Róbertsson ('49), Fannar Orri Sævarsson ('84), Jeppe Hansen ('94) Keflvíkingar gerðu sér góða ferð austur á land þegar að þeir mættu Leikni Fáskrúðsfirði í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. Heimamenn í Leikni komust snemma yfir í leiknum en Valdimar Ingi Jónsson kom þeim yfir á fjórðu mínútu leiksins. Frans Elvarsson svaraði svo strax á 8. mínútu fyrir gestina og jafnaði metin með snyrtilegu marki. Staðan var jöfn í hálfleik 1-1, en strax á 49. mínútu kom Adam Árni Róbertsson Keflavík yfir eftir að hafa verið fyrstur að átta sig fyrir framan mark Leiknis eftir klafs í teignum. Á 80. mínútu jöfnuðu heimamenn í Leikni metin eftir að Hilmar Freyr Bjartþórsson tók aukaspyrnu og skoraði snyrtilegt mark. Fjórum mínútum síðar skoraði Fannar Orri Sævarsson fyrir Keflavík og þeir komnir aftur með forystu. Í uppbótartíma skoraði svo Jeppe Hansen fjórða mark Keflavíkur og flottur sigur Keflvíkinga í höfn.Selfoss- Þór 2-3 Mörk Selfoss: James Mack ('43), Svavar Berg Jóhannsson ('73) Mörk Þórs: Stipe Barac ('54), Gunnar Örvar Stefánsson ('78), Jóhann Helgi Hannesson ('93) Selfyssingar fengu Þórsara í heimsókn á JÁVERK-völlinn á Selfossi. Leikurinn var jafn framan af en það var ekki fyrr en á 43. mínútu þegar James Mack kom heimamönnum yfir. Selfyssingar fóru því með 1-0 forskot inn í seinni hálfleikinn. Stipe Barac jafnaði svo metin á 54. mínútu eftir að hafa verið einn og óvaldaður inn á teig Selfoss. Svavar Berg Jóhannsson kom svo Selfyssingum yfir í leiknum eftir að Guðjón Orri Sigurjónsson spyrnti boltanum langt fram og klaufagangur í vörn Þórs gerði það að verkum að Svavar Berg fékk boltann skoppandi fyrir framan sig og kláraði færið vel. Þórsarar svöruðu fyrir markið með sínu eigin þegar að Stipe Barac átti sendingu inn á Gunnar Örvar Stefánsson sem var einn á vítateig Selfoss og gerði vel í að stýra boltanum í netið. Leikurinn stefndi í jafntefli en á 92. mínútu skoraði Jóhann Helgi Hannesson fyrir Þór eftir að Þórsarar geystu upp í skyndisókn eftir að hafa unnið boltann í eigin vítateig. Dramatík á Selfossi og góð 3 stig til Þórsara niðurstaðan. Úrslit og markaskorarar eru fengnir af www.fotbolti.net
Íslenski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira