Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 13:15 Sara Björk Gunnarsson leiðir íslenska liðið út á völlinn í dag. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar eru heldur betur klárar í slaginn fyrir leikinn á móti Sviss á EM 2017 í fótbolta í dag en flautað verður til leiks á Tjarnarhæðinni í Doetinchem klukkan 16.00 í dag. Íslensku leikmennirnir hafa mikið notað samfélagsmiðla og þá sérstaklega Instagram til þess að gefa íslensku þjóðinni innsýn inn í líf þeirra á mótinu og nokkrar stelpnanna senda kveðjur til stuðningsmanna liðsins í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir birtir mynd af sér úr leiknum á móti Frakklandi og minnir á að nú eru þær aftur að fara út á völlinn. Nýliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir, sem byrjaði óvænt fyrsta leik, segir einfaldlega bara leikdagur og birtir mynd af sjálfri sér. Glódís Perla Viggósdóttir birtir hópmynd af liðinu eftir tapið gegn Frakklandi þar sem Freyr Alexandersson er að messa yfir stelpunum og skrifar: „Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið.“ Hólmfríður Magnúsdóttir skrifar svo: „Í dag munum við spila með hjartanu,“ og þeirri færslu fylgir emoji af bláu (íslensku) hjarta.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. Leikdagur!! Ísland vs. Sviss, let's go! #weuro2017 #dottir #fyririsland A post shared by Ingibjorg Sigurdardottir (@ingibjorg11) on Jul 22, 2017 at 3:16am PDT Í dag munum við spila með hjartanu #fyririsland #weuro2017 #dottir JGG A post shared by Hólmfríður Magnúsdóttir (@holmfridur84) on Jul 22, 2017 at 4:42am PDT It's on again! Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið #fyrirokkur #fyrirísland #dóttir A post shared by Glódís Perla Viggósdóttir (@glodisperla) on Jul 22, 2017 at 4:16am PDT Today we go again #dottir #fyririsland #weuro2017 #iceland #ksi #gameday #passion #mentality #strenght #dreams A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) on Jul 22, 2017 at 3:29am PDT EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu. 22. júlí 2017 06:00 Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00 Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. 22. júlí 2017 09:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjá meira
Stelpurnar okkar eru heldur betur klárar í slaginn fyrir leikinn á móti Sviss á EM 2017 í fótbolta í dag en flautað verður til leiks á Tjarnarhæðinni í Doetinchem klukkan 16.00 í dag. Íslensku leikmennirnir hafa mikið notað samfélagsmiðla og þá sérstaklega Instagram til þess að gefa íslensku þjóðinni innsýn inn í líf þeirra á mótinu og nokkrar stelpnanna senda kveðjur til stuðningsmanna liðsins í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir birtir mynd af sér úr leiknum á móti Frakklandi og minnir á að nú eru þær aftur að fara út á völlinn. Nýliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir, sem byrjaði óvænt fyrsta leik, segir einfaldlega bara leikdagur og birtir mynd af sjálfri sér. Glódís Perla Viggósdóttir birtir hópmynd af liðinu eftir tapið gegn Frakklandi þar sem Freyr Alexandersson er að messa yfir stelpunum og skrifar: „Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið.“ Hólmfríður Magnúsdóttir skrifar svo: „Í dag munum við spila með hjartanu,“ og þeirri færslu fylgir emoji af bláu (íslensku) hjarta.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. Leikdagur!! Ísland vs. Sviss, let's go! #weuro2017 #dottir #fyririsland A post shared by Ingibjorg Sigurdardottir (@ingibjorg11) on Jul 22, 2017 at 3:16am PDT Í dag munum við spila með hjartanu #fyririsland #weuro2017 #dottir JGG A post shared by Hólmfríður Magnúsdóttir (@holmfridur84) on Jul 22, 2017 at 4:42am PDT It's on again! Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið #fyrirokkur #fyrirísland #dóttir A post shared by Glódís Perla Viggósdóttir (@glodisperla) on Jul 22, 2017 at 4:16am PDT Today we go again #dottir #fyririsland #weuro2017 #iceland #ksi #gameday #passion #mentality #strenght #dreams A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) on Jul 22, 2017 at 3:29am PDT
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu. 22. júlí 2017 06:00 Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00 Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. 22. júlí 2017 09:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjá meira
Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu. 22. júlí 2017 06:00
Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28
Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45
Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30
EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00
Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. 22. júlí 2017 09:30
Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45