UFC hefur sent Gunnar Nelson í 45 daga veikindafrí eftir að hann var rotaður á bardagakvöldinu í Glasgow um síðustu helgi.
UFC metur ástand kappanna eftir bardaga og setur þá í frí eftir því hvernig ástand þeirra er hversu.
Fimm bardagakappar í Glasgow mega ekki keppa næstu 180 dagana en Gunnar má snúa aftur í búrið eftir 45 daga.
Þess utan má hann ekkert æfa í 30 daga þannig að hann fer væntanlega í verðskuldað frí núna.
Gunnar í 45 daga veikindafrí

Tengdar fréttir

Gunnar ekki sá fyrsti til að lenda í argentínska augnapotaranum | Myndir
Svo virðist sem Gunnar Nelson sé ekki sá fyrsti sem lendir í augnapoti Argentínumannsins Santiagos Ponzinibbio.

Ponzinibbio: Horfði aftur á bardagann og sá ekki augnapotið
Santiago Ponzinibbio segist ekki geta séð það á myndbandi að hann hafi potað í augun á Gunnari Nelson í bardaga þeirra í Glasgow á sunnudagskvöldið.

Gunnar fellur um þrjú sæti á styrkleikalistanum
Gunnar Nelson fellur um þrjú sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt. Hann er nú í 11. sæti listans.