Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour