Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour