Wladimir Klitschko hættur í boxinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 09:00 Wladimir Klitschko. Vísir/Getty Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er búinn að ákveða að setja boxhanskana upp á hillu. Klitschko ætlar ekki að berjast aftur við Bretann Anthony Joshua sem vann hann með eftirminnilegum hætti í apríl síðastliðnum. BBC segir frá. Anthony Joshua var að vonast eftir því að Klitschko væri til í annan bardaga sem átti að fara fram í Las Vegas 11. nóvember næstkomandi. Það verður hinsvegar ekkert af því. Wladimir Klitschko er 41 árs gamall eða fjórtán árum eldri en Anthony Joshua. Klitschko vann tvo heimsmeistaratitla og þá varð hann Ólympíumeistari í boxi í Atlanta árið 1996. Hann hélt heimsmeistaratitlinum í þungavigt frá 2006 til 2015. Klitschko tapaði tveimur síðustu bardögum sínum sem voru á móti Tyson Fury í nóvember 2015 og svo á móti Jones í apríl. Fram að því hafði hann unnið 25 bardaga í röð frá 2004 til 2015. Wladimir Klitschko getur nú farið að einbeita sér að fjölskyldunni og öðrum hlutum en hann er trúflofaður bandarísku leikkonunni Hayden Panettiere og eiga þau dótturina Kaya Evdokia Klitschko saman. „Ég hef afrekað allt sem mig dreymdi um og nú vil ég byrja líf mitt eftir íþróttirnar,“ sagði Wladimir Klitschko sem vann 64 bardaga á ferlinum en tapaði 5. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að ég gæti átt svona langan og ótrúleg farsælan boxferil,“ sagði Klitschko. Aðrar íþróttir Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er búinn að ákveða að setja boxhanskana upp á hillu. Klitschko ætlar ekki að berjast aftur við Bretann Anthony Joshua sem vann hann með eftirminnilegum hætti í apríl síðastliðnum. BBC segir frá. Anthony Joshua var að vonast eftir því að Klitschko væri til í annan bardaga sem átti að fara fram í Las Vegas 11. nóvember næstkomandi. Það verður hinsvegar ekkert af því. Wladimir Klitschko er 41 árs gamall eða fjórtán árum eldri en Anthony Joshua. Klitschko vann tvo heimsmeistaratitla og þá varð hann Ólympíumeistari í boxi í Atlanta árið 1996. Hann hélt heimsmeistaratitlinum í þungavigt frá 2006 til 2015. Klitschko tapaði tveimur síðustu bardögum sínum sem voru á móti Tyson Fury í nóvember 2015 og svo á móti Jones í apríl. Fram að því hafði hann unnið 25 bardaga í röð frá 2004 til 2015. Wladimir Klitschko getur nú farið að einbeita sér að fjölskyldunni og öðrum hlutum en hann er trúflofaður bandarísku leikkonunni Hayden Panettiere og eiga þau dótturina Kaya Evdokia Klitschko saman. „Ég hef afrekað allt sem mig dreymdi um og nú vil ég byrja líf mitt eftir íþróttirnar,“ sagði Wladimir Klitschko sem vann 64 bardaga á ferlinum en tapaði 5. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að ég gæti átt svona langan og ótrúleg farsælan boxferil,“ sagði Klitschko.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira