Sara syngur um „Tiny Dancer“ og talar um crossfit ferilinn sinn | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2017 13:32 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram síða Söru/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður heldur betur í sviðsljósinu næstu daga þegar heimsleikarnir í Crossfit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki. Keppnin hefst á morgun og stendur næstu fjóra daga. Sara er ein af stærstu stjörnum crossfit heimsins og ein af sigurstranglegustu keppendunum í ár. Eftir að hafa endað í þriðja sæti undanfarin tvö ár er suðurnesjastelpan staðráðinn að verða sú hraustasta í heimi í ár. Allt er þegar þrennt er segja sumir og okkar kona trúir á það. Íslenska crossfit-stjarnan virðist líka vera í góðum gír og létt í lundu ef marka má færslu inn twitter-síðu The CrossFit Games en þar sést Sara syngja með lagi Elton John um Tiny Dancer en þetta lag samdi Elton John árið 1971.Follow or unfollow @SaraSigmundsdot after this?https://t.co/3XHy8EBAHGpic.twitter.com/bY4JUNPiiL — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 2, 2017 Athyglin hefur sannarlega verið mikil á Söru í aðdraganda heimsleikana í ár enda ein stærsta crossfit-stjarna heimsins í dag. Julie Foucher er crossfit-stjarna sem er með hlaðvarpsþátt á netinu sem helgaður Crossfit. Foucher fékk Söru í heimsókn til sín á dögunum þar sem Sara fór yfir crossfit ferilinn sinn. Sara segir meðal annars frá því að hún er yngst af fimm systkinum og hvernig hún uppgötvaði Crossfit sautján ára gömul. Hún talar einnig um hvaða áhrif crossfit-stjörnur eins og Anníe Mist Þórisdóttir höfðu á hana og þá fer Sara líka yfir það hvernig dæmigerður dagur er hjá henni. Sara nefnir líka þau þrjú atriði sem hafa jákvæðustu áhrifin á hennar heilsu og hvað hún álítur að sé heilsusamlegt líf. Það má hlusta á brot af þættinum hér fyrir neðan en nálgast hann allan með því að smella hér.Just a few days until the @CrossFitGames! Don't miss Ep 64 of #PursuingHealth live today with @SaraSigmundsdothttps://t.co/ZrscLwKwrFpic.twitter.com/48ZsLhjlaB — Julie Foucher (@Julie_Foucher) July 25, 2017 CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður heldur betur í sviðsljósinu næstu daga þegar heimsleikarnir í Crossfit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki. Keppnin hefst á morgun og stendur næstu fjóra daga. Sara er ein af stærstu stjörnum crossfit heimsins og ein af sigurstranglegustu keppendunum í ár. Eftir að hafa endað í þriðja sæti undanfarin tvö ár er suðurnesjastelpan staðráðinn að verða sú hraustasta í heimi í ár. Allt er þegar þrennt er segja sumir og okkar kona trúir á það. Íslenska crossfit-stjarnan virðist líka vera í góðum gír og létt í lundu ef marka má færslu inn twitter-síðu The CrossFit Games en þar sést Sara syngja með lagi Elton John um Tiny Dancer en þetta lag samdi Elton John árið 1971.Follow or unfollow @SaraSigmundsdot after this?https://t.co/3XHy8EBAHGpic.twitter.com/bY4JUNPiiL — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 2, 2017 Athyglin hefur sannarlega verið mikil á Söru í aðdraganda heimsleikana í ár enda ein stærsta crossfit-stjarna heimsins í dag. Julie Foucher er crossfit-stjarna sem er með hlaðvarpsþátt á netinu sem helgaður Crossfit. Foucher fékk Söru í heimsókn til sín á dögunum þar sem Sara fór yfir crossfit ferilinn sinn. Sara segir meðal annars frá því að hún er yngst af fimm systkinum og hvernig hún uppgötvaði Crossfit sautján ára gömul. Hún talar einnig um hvaða áhrif crossfit-stjörnur eins og Anníe Mist Þórisdóttir höfðu á hana og þá fer Sara líka yfir það hvernig dæmigerður dagur er hjá henni. Sara nefnir líka þau þrjú atriði sem hafa jákvæðustu áhrifin á hennar heilsu og hvað hún álítur að sé heilsusamlegt líf. Það má hlusta á brot af þættinum hér fyrir neðan en nálgast hann allan með því að smella hér.Just a few days until the @CrossFitGames! Don't miss Ep 64 of #PursuingHealth live today with @SaraSigmundsdothttps://t.co/ZrscLwKwrFpic.twitter.com/48ZsLhjlaB — Julie Foucher (@Julie_Foucher) July 25, 2017
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira