Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. ágúst 2017 19:15 Haukar eru í vandræðum fyrir komandi tímabil í Olísdeild karla eftir að hafa misst þrjá örvhenta leikmenn á örfáum dögum. Ivan Ivkovic var sendur heim vegna atviks utan vallar og tveir örvhentir leikmenn til viðbótar, Leonharð Þorgeir Harðarson og Aron Gauti Óskarsson, meiddust í sama æfingaleiknum á miðvikudag og verða frá næstu mánuðina. Til að bæta gráu á svart hafa tveir af reynslumestu leikmönnum liðsins ákveðið að hætta að spila, þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Elías Már Halldórsson. Sem stendur er aðeins einn örvhentur leikmaður heill heilsu í liði Hauka. Serbneskur leikmaður verður þó til skoðunar um helgina en Gunnar viðurkennir fúslega að þetta sé staða sem hann hefði helst vilja forðast, svo skömmu fyrir upphaf nýst tímabils. „Ég er alltaf áhyggjufullur. Það er enginn draumatími í ágúst að þurfa að fylla í skörð. En við höfum enn tíma og erum að leita lausna,“ sagði Gunnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fréttina má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Haukar eru í vandræðum fyrir komandi tímabil í Olísdeild karla eftir að hafa misst þrjá örvhenta leikmenn á örfáum dögum. Ivan Ivkovic var sendur heim vegna atviks utan vallar og tveir örvhentir leikmenn til viðbótar, Leonharð Þorgeir Harðarson og Aron Gauti Óskarsson, meiddust í sama æfingaleiknum á miðvikudag og verða frá næstu mánuðina. Til að bæta gráu á svart hafa tveir af reynslumestu leikmönnum liðsins ákveðið að hætta að spila, þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Elías Már Halldórsson. Sem stendur er aðeins einn örvhentur leikmaður heill heilsu í liði Hauka. Serbneskur leikmaður verður þó til skoðunar um helgina en Gunnar viðurkennir fúslega að þetta sé staða sem hann hefði helst vilja forðast, svo skömmu fyrir upphaf nýst tímabils. „Ég er alltaf áhyggjufullur. Það er enginn draumatími í ágúst að þurfa að fylla í skörð. En við höfum enn tíma og erum að leita lausna,“ sagði Gunnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fréttina má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira