Dómari sem kann ekki að telja dæmir hjá Conor og Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2017 19:15 Það er ekki alltaf auðvelt að telja. Það þekkir Byrd. vísir/getty Í dag var gefið út að það verði hinn þrautreyndi Robert Byrd sem verði dómari í boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Báðir bardagakappar samþykktu Byrd sem dómara en hann hefur lengi staðið í fremstu röð. Hann átti að vera dómari í bardaga Mayweather og Manny Pacquiao en var tekinn af bardaganum þar sem hann þótti ekki nógu heilsuhraustur. Byrd fær þennan risabardaga í staðinn. Byrd er fyrrum hermaður sem síðan sinnti starfi vegalögreglu í Kaliforníu í 34 ár. Lífsreyndur kappi sem vonandi tekst vel til þann 26. ágúst. Hann fær 2,7 milljónir króna fyrir vinnu sína þetta kvöld. Þessi ágæti dómari hefur lent í því að klúðra talningu og var mikið grín þá gert að honum á netinu. Bardagi Conor og Mayweather verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Fyrsti upphitunarþátturinn frá Conor Það eru margir að hita upp fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þar á meðal Conor sjálfur sem lætur framleiða sína eigin þætti. 15. ágúst 2017 23:15 Bardagi aldarinnar verður í beinni á Stöð 2 Sport Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 14. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Sjá meira
Í dag var gefið út að það verði hinn þrautreyndi Robert Byrd sem verði dómari í boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Báðir bardagakappar samþykktu Byrd sem dómara en hann hefur lengi staðið í fremstu röð. Hann átti að vera dómari í bardaga Mayweather og Manny Pacquiao en var tekinn af bardaganum þar sem hann þótti ekki nógu heilsuhraustur. Byrd fær þennan risabardaga í staðinn. Byrd er fyrrum hermaður sem síðan sinnti starfi vegalögreglu í Kaliforníu í 34 ár. Lífsreyndur kappi sem vonandi tekst vel til þann 26. ágúst. Hann fær 2,7 milljónir króna fyrir vinnu sína þetta kvöld. Þessi ágæti dómari hefur lent í því að klúðra talningu og var mikið grín þá gert að honum á netinu. Bardagi Conor og Mayweather verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Fyrsti upphitunarþátturinn frá Conor Það eru margir að hita upp fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þar á meðal Conor sjálfur sem lætur framleiða sína eigin þætti. 15. ágúst 2017 23:15 Bardagi aldarinnar verður í beinni á Stöð 2 Sport Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 14. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Sjá meira
Fyrsti upphitunarþátturinn frá Conor Það eru margir að hita upp fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þar á meðal Conor sjálfur sem lætur framleiða sína eigin þætti. 15. ágúst 2017 23:15
Bardagi aldarinnar verður í beinni á Stöð 2 Sport Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 14. ágúst 2017 19:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti