Sjálfsvíg algengur fylgikvilli netfíknar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. ágúst 2017 20:00 Netfíkn er orðinn algengur vandi meðal barna og ungmenna hér á landi og tilraunum til sjálfsvígs í kjölfar fíknarinnar fjölgar stöðugt. Þetta segir Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur sem hefur sérhæft sig í málum er varða netfíkn. „Eftir því sem fólk situr lengur við og er meira fyrir framan tölvuna þá náttúrulega versna einkennin og það einangrar sig alltaf meira og meira og verður meira fyrir barðinu á því sem það er að gera. Það einangrast frá vinum og fjölskyldu og dettur út úr skóla, hættir að geta unnið. Þegar það er svo komið yfir ákveðinn aldur þá allt í einu er það orðið fullorðið, en ekkert í lífinu passar við það að vera fullorðinn,” segir Eyjólfur. Hann segir sjálfsvígstilraunum hafa fjölgað mikið á undanförnum árum. „Alveg helling. Alveg mjög mjög mikið og það er mikið um það talað í þeim hringjum sem ég vinn í með öðrum sálfræðingum. Þar er mikið um það talað hversu stórt vandamál það er orðið hjá þeim sem til dæmis eldri sem sjá enga leið aðra en að enda lífið.” Eyjólfur segir netfíknina erfiða viðureignar enda sé ekki hægt að komast hjá notkun snjalltækja. Hins vegar sé alltaf lausn í sjónmáli. Hann kallar eftir frekari umræðu. „Fyrst og fremst er það vitundarvakning. Það er það sem við að mörgu leyti treystum og trúum á. Tækin eru komin til að vera og eftir því sem við lærum hægt og rólega að nota þau og stýra hvernig við notum þau þá í raun og veru þurfi þetta til framtíðar ekki að vera svona stórt vandamál.” Hann hvetur foreldra til þess að vera meðvitað um tölvunotkun barna sinna, og jafnvel taka þátt í henni með þeim. Samkvæmt upplýsingum frá BUGL leita börn og ungmenni í vaxandi mæli á deildina vegna vandamála er varða tölvunotkun, en ekki eru til tölur um hversu margir leita þangað vegna netfíknar. Mest lesið Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Sjá meira
Netfíkn er orðinn algengur vandi meðal barna og ungmenna hér á landi og tilraunum til sjálfsvígs í kjölfar fíknarinnar fjölgar stöðugt. Þetta segir Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur sem hefur sérhæft sig í málum er varða netfíkn. „Eftir því sem fólk situr lengur við og er meira fyrir framan tölvuna þá náttúrulega versna einkennin og það einangrar sig alltaf meira og meira og verður meira fyrir barðinu á því sem það er að gera. Það einangrast frá vinum og fjölskyldu og dettur út úr skóla, hættir að geta unnið. Þegar það er svo komið yfir ákveðinn aldur þá allt í einu er það orðið fullorðið, en ekkert í lífinu passar við það að vera fullorðinn,” segir Eyjólfur. Hann segir sjálfsvígstilraunum hafa fjölgað mikið á undanförnum árum. „Alveg helling. Alveg mjög mjög mikið og það er mikið um það talað í þeim hringjum sem ég vinn í með öðrum sálfræðingum. Þar er mikið um það talað hversu stórt vandamál það er orðið hjá þeim sem til dæmis eldri sem sjá enga leið aðra en að enda lífið.” Eyjólfur segir netfíknina erfiða viðureignar enda sé ekki hægt að komast hjá notkun snjalltækja. Hins vegar sé alltaf lausn í sjónmáli. Hann kallar eftir frekari umræðu. „Fyrst og fremst er það vitundarvakning. Það er það sem við að mörgu leyti treystum og trúum á. Tækin eru komin til að vera og eftir því sem við lærum hægt og rólega að nota þau og stýra hvernig við notum þau þá í raun og veru þurfi þetta til framtíðar ekki að vera svona stórt vandamál.” Hann hvetur foreldra til þess að vera meðvitað um tölvunotkun barna sinna, og jafnvel taka þátt í henni með þeim. Samkvæmt upplýsingum frá BUGL leita börn og ungmenni í vaxandi mæli á deildina vegna vandamála er varða tölvunotkun, en ekki eru til tölur um hversu margir leita þangað vegna netfíknar.
Mest lesið Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Erlent Fleiri fréttir Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Sjá meira