Gleði og glaðasólskin á Fiskideginum mikla Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. ágúst 2017 19:39 Veðurguðirnir léku við gesti Fiskidagsins mikla á Dalvík. Vísir/KTD „Það var glaðasólskin í dag og fólkið í góðum gír,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík. Spurður að því hvernig til hafi tekist á hátíðinni til þessa, segir Júlíus hann hafi einmitt verið a koma af stuttum fundi með fólkinu sem stýrir hátíðinni og segir hann að fólk hafi sammælst um að þetta væri með allra bestu Fiskidögum frá því hátíðin hóf göngu sína. Júlíus telur að um þrjátíu þúsund séu á Dalvík um þessar mundir.Júlíus Júlíusson er framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann er hæstánægður með hvernig til hefur tekist.Júlíus JúlíussonJúlíus segir að hátíðahöldin hafi gengið vonum framar og að fólkið bíði nú kvöldsins með mikilli eftirvæntingu. Framkvæmdastjórinn fullyrðir að í kvöld verði haldið eitt stærsta „tónlistarshow“ sem sett hafi verið upp á Íslandi. „Það er bara þannig,“ segir Júlíus, glaður í bragði. „Þetta verður mikil, íslensk tónlistarveisla og í kjölfarið er flugeldasýning af betri gerðinni,“ segir Júlíus sem bendir á að Björgunarsveitin hafi staðið að undirbúningi hennar í margar vikur. Gestir Fiskidagsins mikla mega því eiga von á miklu sjónarspili. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að umferðin hafi gengið vel á milli Akureyrar og Dalvíkur en telur að hún muni þyngjast þegar líða tekur á kvöldið. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnun að vera rólegir og gefa sér góðan tíma.Eitthvað í boði fyrir alla á Fiskideginum. Börn fengu andlitsmálningu.Vísir/KTD Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
„Það var glaðasólskin í dag og fólkið í góðum gír,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík. Spurður að því hvernig til hafi tekist á hátíðinni til þessa, segir Júlíus hann hafi einmitt verið a koma af stuttum fundi með fólkinu sem stýrir hátíðinni og segir hann að fólk hafi sammælst um að þetta væri með allra bestu Fiskidögum frá því hátíðin hóf göngu sína. Júlíus telur að um þrjátíu þúsund séu á Dalvík um þessar mundir.Júlíus Júlíusson er framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann er hæstánægður með hvernig til hefur tekist.Júlíus JúlíussonJúlíus segir að hátíðahöldin hafi gengið vonum framar og að fólkið bíði nú kvöldsins með mikilli eftirvæntingu. Framkvæmdastjórinn fullyrðir að í kvöld verði haldið eitt stærsta „tónlistarshow“ sem sett hafi verið upp á Íslandi. „Það er bara þannig,“ segir Júlíus, glaður í bragði. „Þetta verður mikil, íslensk tónlistarveisla og í kjölfarið er flugeldasýning af betri gerðinni,“ segir Júlíus sem bendir á að Björgunarsveitin hafi staðið að undirbúningi hennar í margar vikur. Gestir Fiskidagsins mikla mega því eiga von á miklu sjónarspili. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að umferðin hafi gengið vel á milli Akureyrar og Dalvíkur en telur að hún muni þyngjast þegar líða tekur á kvöldið. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnun að vera rólegir og gefa sér góðan tíma.Eitthvað í boði fyrir alla á Fiskideginum. Börn fengu andlitsmálningu.Vísir/KTD
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira