Einn af hverjum átta Bandaríkjamönnum alkóhólisti Kjartan Kjartansson skrifar 12. ágúst 2017 10:31 Tæplega 90.000 Bandaríkjamenn látast af völdum sjúkdóma sem tengjast áfengisneyslu á hverju ári. Vísir/Getty Áfengissýki hefur vaxið gríðarlega í Bandaríkjunum síðustu áratugi samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Nú fellur einn af hverjum átta Bandaríkjamönnum undir skilgreiningu á alkóhólisma. Tíðni alkóhólisma jókst um 49% á fyrsta áratugi þessarar aldar samkvæmt rannsókninni sem birtist í tímaritinu JAMA Psychiatry. Höfundar hennar segja alkóhólisma vanrækt lýðheilsuvandamál í Bandaríkjunum. Benda þeir á að hann valdi fjölda sjúkdóma og kvilla eins og fæðingargöllum, hjarta- og æðasjúkdómum, nokkrum tegundum krabbameina og sykursýki 2. Þeim sem látast úr sjúkdómum eins og skorpulifur og of háum blóðþrýstingi hefur enda fjölgað á sama tímabili. Sjúkdómavarnamiðstöð Bandaríkjanna áætlar nú að 88.000 manns látist á hverju ári af völdums sjúkdóma sem tengjast alkóhólisma, að því er segir í umfjöllun Washington Post um rannsóknina. Það er tvöfalt fleiri en þeir sem látast af ofneyslu svefn- og deyfilyfja. Donald Trump forseti lýsti yfir lýðheilsuneyðarástandi í vikunni vegna ópíumfaraldursins sem leikur mörg svæði Bandaríkjanna grátt. Rannsakendurnir skilgreindu þá sem misnota áfengi eða eru háðir því sem alkóhólista. Hlutfall alkóhólisma var hærra á meðal karlmanna (16,7%), frumbyggja (16,6%) og fólks sem lifir undir fátæktarmörkum (14,3%). Nærri einn af hverjum fjórum fullorðnum Bandaríkjamönnum undir þrítugu féllu undir skilgreininguna á alkóhólisma. Vísindi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Áfengissýki hefur vaxið gríðarlega í Bandaríkjunum síðustu áratugi samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Nú fellur einn af hverjum átta Bandaríkjamönnum undir skilgreiningu á alkóhólisma. Tíðni alkóhólisma jókst um 49% á fyrsta áratugi þessarar aldar samkvæmt rannsókninni sem birtist í tímaritinu JAMA Psychiatry. Höfundar hennar segja alkóhólisma vanrækt lýðheilsuvandamál í Bandaríkjunum. Benda þeir á að hann valdi fjölda sjúkdóma og kvilla eins og fæðingargöllum, hjarta- og æðasjúkdómum, nokkrum tegundum krabbameina og sykursýki 2. Þeim sem látast úr sjúkdómum eins og skorpulifur og of háum blóðþrýstingi hefur enda fjölgað á sama tímabili. Sjúkdómavarnamiðstöð Bandaríkjanna áætlar nú að 88.000 manns látist á hverju ári af völdums sjúkdóma sem tengjast alkóhólisma, að því er segir í umfjöllun Washington Post um rannsóknina. Það er tvöfalt fleiri en þeir sem látast af ofneyslu svefn- og deyfilyfja. Donald Trump forseti lýsti yfir lýðheilsuneyðarástandi í vikunni vegna ópíumfaraldursins sem leikur mörg svæði Bandaríkjanna grátt. Rannsakendurnir skilgreindu þá sem misnota áfengi eða eru háðir því sem alkóhólista. Hlutfall alkóhólisma var hærra á meðal karlmanna (16,7%), frumbyggja (16,6%) og fólks sem lifir undir fátæktarmörkum (14,3%). Nærri einn af hverjum fjórum fullorðnum Bandaríkjamönnum undir þrítugu féllu undir skilgreininguna á alkóhólisma.
Vísindi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira